18:30
Pabbi upp á eigin spýtur (3 af 5)
Pappa på egen hand

Finnskir þættir um Nooa, trans mann sem þráir að eignast barn og ákveður að hefja tæknifrjóvgunarferli. Á sama tíma og hann glímir við tilfinningasveiflurnar sem fylgja hormónameðferðinni þarf hann að takast á við fordóma samfélagsins.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 24 mín.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi.
,