14:05
Útsvar 2012-2013
Ísafjarðarbær - Reykjavík
Spurningakeppni sveitarfélaga. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Brynja Þorgeirsdóttir. Spurningahöfundur: Ólafur B. Guðnason. Dagskrárgerð: helgi Jóhannesson.
Í þessum þætti mætast lið Ísafjarðarbæjar og Reykjavíkur.
Lið Ísafjarðarbæjar skipa Sunna Dís Másdóttir blaðamaður og bóksali, Jóhann Sigurjónsson, læknir og Pétur Magnússon smiður.
Lið Reykjavíkur skipa Óttarr Ólafur Proppé borgarfulltrúi og dægurlagatextasmiður. Auður Tinna Aðalbjarnardóttir laganemi, borðtennisþjálfari og Gettu-betur þjálfari og Börkur Gunnarsson, rithöfundur og kvikmyndaleikstjóri.
Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 1 klst. 1 mín.
e
Dagskrárliðurinn er textaður sjálfvirkt.
