18:16
Gleðiverkfæri Gleðiskruddunnar
Bjartsýni og von
Gleðiverkfæri Gleðiskruddunnar eru þættir sem byggjast á hugmyndafræði jákvæðrar sálfræði. Í hverjum þætti er eitt gleðiverkfæri kynnt sem hefur þann tilgang að efla sjálfsþekkingu, jákvæðar tilfinningar, auka vellíðan, bjartsýni og von og um leið aðstoða börn og ungmenni að takast á við verkefni og áskoranir daglegs lífs.
Verkefni tengd þættinum má finna á glediskruddan.is
Umsjón: Marit Davíðsdóttir og Yrja Kristinsdóttir.
Hvað er bjartsýni og von? Í þessum þætti lærum við um bjartsýni og von og hvernig við getum notað ímyndunaraflið til að æfa okkur í að trúa því að allt það besta geti gerst.
Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 4 mín.
e
Dagskrárliðurinn er textaður.
