16:20
Vesturfarar
Brottförin frá Íslandi

Egill Helgason ferðast á Íslendingaslóðir í Kanada og Bandaríkjunum og skoðar mannlíf, menningu og sögu. Flutningar næstum fjórðungs þjóðarinnar til Vesturheims hlýtur að teljast einn stærsti atburður Íslandssögunnar.

Í fyrsta þætti er fjallað um brottförina frá Íslandi. Viðmælendur Egils í þættinum eru Valgeir Þorvaldsson, Viðar Hreinsson, Ómar Ragnarsson, Ágústa Þorkelsdóttir og Cathy Ann Josephson.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 37 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliðurinn er textaður.
,