20:50
Gervigreind í lífi og dauða
AI på liv och död

Sænsk heimildarmynd frá 2024. Norska vísindakonan Inga Strümke fjallar um gervigreind frá ýmsum hliðum, meðal annars um hvernig gervigreind er notuð í hernaði, heilbrigðiskerfinu og á samfélagsmiðlum.

Var aðgengilegt til 27. október 2025.
Lengd: 57 mín.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi.
,