20:20
Óvenjuleg fjölskylda (1 af 3)
Not Your Average Family

Breskir heimildarþættir um áhrifavaldaparið Lauren og Charlie sem reynir að láta draum sinn um barneignir rætast. Charlies bíða líkamlegar áskoranir því hann er trans og þarf að hætta í hormónameðferð til að endurheimta tíðahringinn. Lauren er með áráttu- og þráhyggjuröskun og reynir að undirbúa sig andlega fyrir foreldrahlutverkið.

Var aðgengilegt til 10. nóvember 2025.
Lengd: 28 mín.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi.
,