23:45
Leikur að eldi
Burnt

Dramatísk gamanmynd frá 2015 í leikstjórn Johns Wells. Michelin-kokkurinn Adam Jones hefur brennt allar brýr að baki sér. Nú snýr hann aftur til London eftir að hafa bætt ráð sitt, staðráðinn í að landa eigin eldhúsi og þriðju Michelin-stjörnunni. Aðalhlutverk: Bradley Cooper, Sienna Miller og Daniel Brühl. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.

Var aðgengilegt til 23. október 2025.
Lengd: 1 klst. 36 mín.
12
Ekki við hæfi yngri en 12 ára.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi.
e
Endursýnt.
,