15:05
Tjútt
Sveiflandi ljósakrónur
Andri Freyr Viðarsson og Dóra Takefusa fara yfir 50 ára skemmtistaða- og djammmenningu Reykjavíkur, allt frá því að Glaumbær brann til dagsins í dag. Þau fá til sín fjölbreyttan hóp viðmælanda sem tengjast næturlífinu á einn eða annan hátt og rifja upp skemmtilegar staðreyndir, sögur og minningar.
Fjallað er um Prikið, vöggu íslenska rappsins. VIP-klúbbar á borð við Austur og B5 líta dagsins ljós og ný kynslóð tjúttara tekur við keflinu.
Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 22 mín.
e
Dagskrárliðurinn er textaður.
