Tjútt

Sveiflandi ljósakrónur

Fjallað er um Prikið, vöggu íslenska rappsins. VIP-klúbbar á borð við Austur og B5 líta dagsins ljós og kynslóð tjúttara tekur við keflinu.

Frumsýnt

3. des. 2023

Aðgengilegt til

29. okt. 2030
Tjútt

Tjútt

Andri Freyr Viðarsson og Dóra Takefusa fara yfir 50 ára skemmtistaða- og djammmenningu Reykjavíkur, allt frá því Glaumbær brann til dagsins í dag. Þau til sín fjölbreyttan hóp viðmælanda sem tengjast næturlífinu á einn eða annan hátt og rifja upp skemmtilegar staðreyndir, sögur og minningar.

Þættir

,