15:55
Silfrið
Heimsmynd á öðrum endanum

Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Valgeir Örn Ragnarsson og Bergsteinn Sigurðsson fá til sín gesti til að kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni.

Hvert á Ísland að halla sér í breyttum heimi? Er varnarsamstarfið á vettvangi Atlantshafsbandalagsins að leysast upp? Eru Bandaríkin enn bandamenn Evrópu?

Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra, Sigríður Benediktsdóttir hagfræðingur við Columbia-háskóla og þingmennirnir Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Pawel Bartoszek, Dagur B. Eggertsson og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson ræða stöðuna i alþjóðamálum. Umsjón hefur Sigríður Hagalín Björnsdóttir.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 58 mín.
e
Endursýnt.
,