20:05
Kveikur
Flugslysið í Þingvallavatni

Kveikur er fréttaskýringaþáttur með fjölbreyttar áherslur. Ritstjórn og dagskrárgerð: Arnar Þórisson, Árni Þór Theodórsson, Gunnhildur Kjerúlf Birgisdóttir, Ingólfur Bjarni Sigfússon, Ingvar Haukur Guðmundsson, Jóhann Bjarni Kolbeinsson, Kristín Sigurðardóttir og Tryggvi Aðalbjörnsson.

3. febrúar árið 2022 varð eitt mannskæðasta flugslys síðari ára hér á landi þegar flugvél með fjóra innanborðs fórst í Þingvallavatni. Allir sem um borð voru fórust í slysinu. Foreldrar Bandaríkjamannsins Josh Neuman sem fórst í slysinu telja að íslensk stjórnvöld hefðu getað komið í veg fyrir slysið og hafa falið lögmönnum sínum að undirbúa dómsmál á hendur íslenska ríkinu.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 31 mín.
Dagskrárliðurinn er textaður.
,