13:15
Vika 6
Hvernig myndirðu lýsa fullnægingu?

Vika 6 er fimm þátta sería þar sem rætt er við skemmtilegt fólk um kynheilbrigði.

Dagskrárgerð: Hafsteinn Vilhelmsson.

Þorsteinn, Embla og allt hitt skemmtilega fólkið sem við spjölluðum við ætla að lýsa fyrir okkur fullnægingu.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 1 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliðurinn er textaður.
,