18:40
Matargat
Bananmöffins
Matargat

Þau Ylfa og Máni standa vaktina í eldhúsinu og kenna okkur hvernig á að elda og baka ýmislegt góðgæti.

Dagskrárgerð: Eva Rún Þorgeirsdóttir

Umsjón: Ylfa Blöndal og Hilmar Máni Magnússon.

Ylfa og Máni kenna okkur að baka banamöffins, þar sem hægt er að nýta gamla banana í þess að henda þeim.

Hér er uppskriftin:

250g heilhveiti

100g hrásykur

50g haframjöl

2tsk lyftiduft

1tsk kalinn

½tsk salt

2 egg

3 brúnir vel þroskaðir bananar

1msk hunang

Og smjör til að smyrja á þegar möffinsið er tilbúið.

Aðferð:

Hitið ofnin í 190 gráður

Blandaðu öllum þurrefnum saman í skál

Blandaðu öllum blautefnunum saman í aðra skál

Blandaðu síðan öllu rílega saman með sleif

Settu deifið í form

Bakaðu í 20-25 mínútur við 190° hita.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 4 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliður er textaður.
,