11:25
Menningin
Kvikmyndin Wolka
Menningin

Brot úr menningarumfjöllun liðinnar viku. Fjallað á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalífinu, jafnt með innslögum, fréttaskýringum, gagnrýni, pistlum og umræðu. Umsjón: Bergsteinn Sigurðsson og Halla Oddný Magnúsdóttir.

Kvikmyndin Wolka eftir Árna Ólaf Ásgeirsson verður frumsýnd fljótlega. Kvikmyndin er á pólsku en er mest megnis tekin upp á Íslandi og skartar einni stærstu kvikmyndastjörnu Póllands í aðalhlutverki. Bergsteinn ræddi við leikmyndahönnuð myndarinnar, Mörtu Luizu Macuga og leikkonuna Olgu Boladz.

Var aðgengilegt til 22. mars 2022.
Lengd: 6 mín.
e
Endursýnt.
,