13:10
Fjársjóður framtíðar II
Skipsflak, þorskur og list
Fjársjóður framtíðar II

Þættir frá 2013 þar sem fylgst er með rannsóknum vísindamanna við Háskóla Íslands á vettvangi þar sem aðstæður eru býsna fjölbreyttar. Dagskrárgerð og stjórn upptöku er í höndum Jóns Arnar Guðbjartssonar.

Í þessum þætti kynnumst við rannsóknum vísindamanna við Háskóla Íslands á skipsflaki á hafsbotni. Þorskurinn kemur við sögu en hann hefur mótað mannlíf frá landnámi fram á okkar daga. Þorskurinn hefur valdið deilum en líka veitt listamönnum okkar innblástur.

Var aðgengilegt til 13. nóvember 2021.
Lengd: 28 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliður er textaður.
,