Rás 2

Rás 2 er fyrst og fremst íslenskt tónlistarútvarp. Hlustendum er kynnt ný tónlist og sérstaklega ný íslensk tónlist. Rúmlega helmingur tónlistarinnar á Rás 2 er íslensk og þar á grasrótin í íslensku tónlistarlífi sér athvarf. Rás 2 er mikilvægur hluti af menningarlífi landsmanna, tónlist, fréttum, dægurmálum og ekki síst viðburðum – Rás 2 leggur áherslu á að vera á staðnum, fyrir hlustendur.

Hægt er að nálgast upptökur og nánari dagskrárupplýsingar á RÚV spilaranum.

Mynd með færslu

Eagles - Hotel California

Plata þáttarins sem við heyrum amk. þrjú lög af er Hotel California sem er fimmta hljóðversplata bandarísku hljómsveitarinnar The Eagles, líkast til þekktasta plata sveitarinnar. 
15.01.2021 - 17:48

„Vildi svo skemmtilega til að ég kann á hjólaskauta“

Rapparinn Birnir og stórsöngvarinn Páll Óskar hafa sameinað krafta sína í nýju lagi. Myndband lagsins er kærkomin sólarskvetta í skammdeginu og þar njóta hæfileikar Birnis sín ekki einungis á tónlistarsviðinu.
15.01.2021 - 15:09

Gárandi poppmelódíur

You Stay By the Sea er fyrsta plata Axels Flóvent í fullri lengd. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
15.01.2021 - 12:38

Segja veitingastaði geta gætt sóttvarna betur en búðir

Samtök fyrirtækja í veitingarekstri skora á stjórnvöld að bregðast við erfiðri stöðu veitingageirans tafarlaust áður en fleiri veitingastaðir gefast upp. Þau hvetja til meiri gagnsæis í sóttvarnaaðgerðum og að jafnræðis sé gætt. 

Kínverjar vildu lesa um Stalín hans Jóns míns

Kínverskir aðdáendur íslenskrar dægurtónlistar hafa ærna ástæðu til að fagna en bókin Dægurtónlist frá landi elds og ísa er nú komin út á kínversku. Bókin á sér nokkuð langan aðdraganda, en höfundur hennar, Dr. Gunni, segir þetta vera bók um...
14.01.2021 - 17:02

Tónlistargagnrýni

Friðsælt um að litast

Ný breiðskífa Ólafs Arnalds kallast Some kind of Peace og er höfgi bundin, eins og nafnið gefur til kynna. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.

Svo ljóslifandi og bjart

Sigurður Guðmundsson og Sigríður Thorlacius senda nú frá sér jólaplötu í sameiningu og kallast hún einfaldlega Það eru jól. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.

Í hlaðvarpinu

Íslensk tónlist

Þeir tónlistarmenn og tónskáld sem vilja gera tónlist sína aðgengilega dagskrárgerðafólki í Safni Rúv geta sent lögin sín í gegnum vefinn hér. Það er líka hægt að senda okkur geisladisk í Efstaleiti 1, 150 Reykjavík, merkt Rás 2 – Tónlistardeild, og það er jafn mikilvægt að greinargóðar upplýsingar um lagið fylgi með í umslaginu.

Sendu inn lag

 

Jólalagakeppni Rásar 2

Langar þig til að semja jólalag? Rás 2 auglýsir nú eftir lögum í Jólalagakeppni Rásar sem fer nú fram í sautjánda sinn. Glæsileg verðlaun eru í boði fyrir besta lagið.

Sendu inn lagið þitt hér

 

Dagskrá Rásar 2

Plata vikunnar

Axel Flóvent - You Stay By the Sea

Síðustu fimm ár hafa verið viðburðarík hjá tónlistarmanninum Axel Flóvent en á þeim tíma hefur hann gefið út fjölmörg lög og þröngskífur sem gengið hafa vel. Nú gefur hann úr fyrstu breiðskífu sína í fullri lengd hjá bandaríska útgáfufyrirtækinu...
11.01.2021 - 16:20

Facebook

Rás 2 mælir með

Poppland mælir með

Rokkland mælir með

Rabbabari mælir með

Lagalistinn

Lagalisti Rásar 2

12.01.21 - 19.01.21
01.07.2015 - 11:27

Rás 2 - fyrst og fremst

Íslensk tónlist er hjarta Rásar 2. Meginhlutverk hennar er að fylgjast með og sinna íslenskri tónlist, spila hana, kynna hana og fjalla um hana.

En það er ekki bara hjartað sem heldur okkur á lífi. Yfirlýst markmið RÚV er að upplýsa, fræða og skemmta. Rás 2 hefur frá upphafi verið mjög öflugt dægurmálaútvarp, útvarp með puttann á púlsinum í dægurmálum, menningu og þjóðmálaumræðu.

Hlustendasími: 5687 123

Netfang: [email protected]