Rás 2

Rás 2 er fyrst og fremst íslenskt tónlistarútvarp. Hlustendum er kynnt ný tónlist og sérstaklega ný íslensk tónlist. Rúmlega helmingur tónlistarinnar á Rás 2 er íslensk og þar á grasrótin í íslensku tónlistarlífi sér athvarf. Rás 2 er mikilvægur hluti af menningarlífi landsmanna, tónlist, fréttum, dægurmálum og ekki síst viðburðum – Rás 2 leggur áherslu á að vera á staðnum, fyrir hlustendur.

Hægt er að nálgast upptökur og nánari dagskrárupplýsingar á RÚV spilaranum.

Nýtt frá Dr Gunna, Pale Moon og Bjartmar og Bergrisunum

Undiraldan er einungis á netinu þessa dagana vegna komandi kosninga en það stoppar ekki tónlistarfólkið í útgáfunni. Þessa viku heyrum við ný lög frá jazzistanum Önnu Grétu, þungarokkurunum í Dimmu, ópólítískum Bjartmari ásamt Bergrisunum, rússnesk-...
16.09.2021 - 17:30

Ótrúlegt að finna föður sinn eftir 37 ára leit

„Fyrsta hugsun alla morgna er: Ég er búin að finna hann,“ segir Heiða B. Heiðarsdóttir. Eftir nær fjörtíu ára árangurslausa leit rættist loksins draumur hennar um að finna blóðföður sinn. Þau eru í dag í miklum símasamskiptum og til stendur að fara...

Hollywood-stjörnur vinsælastar á Spotify á Íslandi

Ástardúettinn Shallow með þeim Lady Gaga og Bradley Cooper er það lag sem Íslendingar hafa oftast streymt á Spotify, en lagið sló í gegn þegar það kom út í tengslum við kvikmyndina A Star is Born árið 2018. Næstvinsælasta lagið á meðal íslenskra...
16.09.2021 - 12:50

Giggarar upplifa ánægju og starfsöryggi

Niðurstöður Árelíu Eydísar Guðmundsdóttur og Herdísar Pálu Pálsdóttur sýna að ánægja ríkir meðal þeirra sem hafa giggað í afmörkuðum verkefnum í stað þess að vera í föstu starfi. „Menn voru búnir að ná að skapa sér öryggi og tekjuflæði, og eins og...
16.09.2021 - 09:29

„Við skjótumst ekki undan ábyrgð og viljum gera betur“

Borgaryfirvöld gangast við því að vinnubrögð hafi ekki verið nógu góð og upplýsingamiðlun nógu skýr þegar kemur að myglu- og rakavandamálum í skólahúsnæði í borginni. Dóra Björt Guðjónsdóttir segir að borgaryfirvöld séu að setja upp nýja verkferla,...
15.09.2021 - 09:09

Tónlistargagnrýni

Næturstemmur úr Norðfirði

Platan Curbstone er önnur plata hljómsveitarinnar Coney Island Babies sem á varnarþing í Neskaupstað. Curbstone er plata vikunnar á Rás 2.

Á milli heims og helju

Ferjumaðurinn er ný plata eftir Rúnar Þórisson en þar er m.a. lýst hildi þeirri sem Rúnar háði við sjálfan manninn með ljáinn á dögunum. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.

Í hlaðvarpinu

Íslensk tónlist

Þeir tónlistarmenn og tónskáld sem vilja gera tónlist sína aðgengilega dagskrárgerðafólki í Safni Rúv geta sent lögin sín í gegnum vefinn hér. Það er líka hægt að senda okkur geisladisk í Efstaleiti 1, 150 Reykjavík, merkt Rás 2 – Tónlistardeild, og það er jafn mikilvægt að greinargóðar upplýsingar um lagið fylgi með í umslaginu.

Sendu inn lag

 

Dagskrá Rásar 2

Plata vikunnar

Hvanndalsbræður - Hraundrangi

Hljómsveitin Hvanndalsbræður fagnar 20 ára starfsafmæli á næsta ári og hefur í tilefnin af því sent frá sér nýja hljómplötu sem ber heitið Hraundrangi. Platan sem er sú áttunda frá bræðrunum og kom út í október á síðasta ári.
06.09.2021 - 15:30

Rás 2 mælir með

Poppland mælir með

Rokkland mælir með

Rabbabari mælir með

Lagalistinn

Lagalisti Rásar 2

21.09.21 - 28.09.21
01.07.2015 - 11:27

Rás 2 - fyrst og fremst

Íslensk tónlist er hjarta Rásar 2. Meginhlutverk hennar er að fylgjast með og sinna íslenskri tónlist, spila hana, kynna hana og fjalla um hana.

En það er ekki bara hjartað sem heldur okkur á lífi. Yfirlýst markmið RÚV er að upplýsa, fræða og skemmta. Rás 2 hefur frá upphafi verið mjög öflugt dægurmálaútvarp, útvarp með puttann á púlsinum í dægurmálum, menningu og þjóðmálaumræðu.

Hlustendasími: 5687 123

Netfang: [email protected]