Rás 2

Rás 2 er fyrst og fremst íslenskt tónlistarútvarp. Hlustendum er kynnt ný tónlist og sérstaklega ný íslensk tónlist. Rúmlega helmingur tónlistarinnar á Rás 2 er íslensk og þar á grasrótin í íslensku tónlistarlífi sér athvarf. Rás 2 er mikilvægur hluti af menningarlífi landsmanna, tónlist, fréttum, dægurmálum og ekki síst viðburðum – Rás 2 leggur áherslu á að vera á staðnum, fyrir hlustendur.

Hægt er að nálgast upptökur og nánari dagskrárupplýsingar á RÚV spilaranum.

Mikil umfjöllun um skotárásir leiði til fleiri árása

Stjórnmálafræðingur segir að mikil fjölmiðlaumfjöllun um skotárásir virðist oft leiða af sér fleiri skotárásir. Átján ára piltur myrti minnst nítján börn og tvo kennara í grunnskóla í Texas í Bandaríkjunum á þriðjudag, viku eftir mannskæða skotárás...

„Þannig á engu barni að líða“

Uppistandarinn og pólitíkusinn Jón Gnarr flutti erindi á ráðstefnu um ágæti raunfærnimats. Í skólakerfinu fékk hann sjálfur litla aðstoð og fannst skilaboðin hljóða svo að hann væri vitlaus. Honum finnst að aldrei eigi að dæma börn úr leik líkt og...
26.05.2022 - 12:52

Eru ekki allir brosandi á Rhodos?

Að venju er boðið upp á fjölbreyttan og ferskan tónlistarkokteil í Undiröldunni þar sem sum eru í sumarstuði eins og t.d. Ultraflex og Poppvélin. Annað tónlistarfólk með nýtt efni eru Prins Póló, Gugusar, Hildur Vala, Una Torfa og Haffi Hjálmars.
24.05.2022 - 16:40

„Verð ég stimpluð fyrir lífstíð?“

„Ég man að ein af fyrstu hugsunum mínum eftir að fréttirnar bárust var: Oh, verð ég alltaf þessi stelpa sem missti pabba sinn svona? Verður þetta það sem fólk man?“ segir Virpi Jokinen sem var aðeins nítján ára þegar faðir hennar svipti sig lífi....
24.05.2022 - 13:48

Telur Grindvíkinga hafa kosið breytingar

Oddviti Miðflokksins í Grindavík telur að gott fylgi flokksins lýsi vilja bæjarbúa til þess að fá breytingar í bæjarstjórn. Miðflokkurinn fékk 32,4 prósent atkvæða í Grindavík og er nú stærsti flokkurinn í bæjarstjórn en stendur utan...

Tónlistargagnrýni

Friðsælt um að litast

Ný breiðskífa Ólafs Arnalds kallast Some kind of Peace og er höfgi bundin, eins og nafnið gefur til kynna. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.

Svo ljóslifandi og bjart

Sigurður Guðmundsson og Sigríður Thorlacius senda nú frá sér jólaplötu í sameiningu og kallast hún einfaldlega Það eru jól. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.

Í hlaðvarpinu

Íslensk tónlist

Þeir tónlistarmenn og tónskáld sem vilja gera tónlist sína aðgengilega dagskrárgerðafólki í Safni Rúv geta sent lögin sín í gegnum vefinn hér. Það er líka hægt að senda okkur geisladisk í Efstaleiti 1, 150 Reykjavík, merkt Rás 2 – Tónlistardeild, og það er jafn mikilvægt að greinargóðar upplýsingar um lagið fylgi með í umslaginu.

Sendu inn lag

 

Dagskrá Rásar 2

Plata vikunnar

Undir fölbleikum mána

Dúettinn Pale Moon er skipaður þeim Árna Guðjónssyni og Natalíu Sushchenko. Lemon Street er hans fyrsta breiðskífa. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.

Facebook

Rás 2 mælir með

Poppland mælir með

Rokkland mælir með

Rabbabari mælir með

Lagalistinn

Lagalisti Rásar 2

17. MAÍ – 24. MAÍ 2022
01.07.2015 - 11:27

Rás 2 - fyrst og fremst

Íslensk tónlist er hjarta Rásar 2. Meginhlutverk hennar er að fylgjast með og sinna íslenskri tónlist, spila hana, kynna hana og fjalla um hana.

En það er ekki bara hjartað sem heldur okkur á lífi. Yfirlýst markmið RÚV er að upplýsa, fræða og skemmta. Rás 2 hefur frá upphafi verið mjög öflugt dægurmálaútvarp, útvarp með puttann á púlsinum í dægurmálum, menningu og þjóðmálaumræðu.

Hlustendasími: 5687 123

Netfang: [email protected]