Rás 2

Rás 2 er fyrst og fremst íslenskt tónlistarútvarp. Hlustendum er kynnt ný tónlist og sérstaklega ný íslensk tónlist. Rúmlega helmingur tónlistarinnar á Rás 2 er íslensk og þar á grasrótin í íslensku tónlistarlífi sér athvarf. Rás 2 er mikilvægur hluti af menningarlífi landsmanna, tónlist, fréttum, dægurmálum og ekki síst viðburðum – Rás 2 leggur áherslu á að vera á staðnum, fyrir hlustendur.

Hægt er að nálgast upptökur og nánari dagskrárupplýsingar á RÚV spilaranum.

Mynd með færslu

Börn hafa gaman af að finna húmor og hlæja

„Nú er ég kominn á það tímabil á lífinu þar sem er frelsi. Ég get gert það sem ég vil þegar ég vil og það er mjög gaman,“ segir Hjálmar Árnason, fyrrverandi þingmaður og skólameistari, sem var að gefa út sína fyrstu barnabók sem fjallar um baráttuna...
21.10.2020 - 13:05

Ný tónlist frá Barða og Betu Ey, Dr. Spock og fleirum

Það er fullur gangur í tónlistinni þrátt fyrir alls konar vesen og íslensk útgáfa er með miklum blóma. Helst með nýja tónlist í þessari viku eru Popparoft og Zöe með poppaða slagara, Barði og Beta Ey í samstarfi, Gunnar the Fifth og Ásgeir auk þess...
21.10.2020 - 12:35

Konur í kvikmyndagerð vilja svör frá menntamálaráðherra

Samtök kvenna í kvikmyndum og sjónvarpi vilja róttækar aðgerðir til að rétta af sláandi halla í iðnaðinum á Íslandi. Þær harma að ný kvikmyndastefna sem á að styðja við greinina til ársins 2030 taki ekki mið af jafnréttismálum. „Það er ekki í takt...
21.10.2020 - 12:03

Meiri virkni eftir því sem austar dregur

Hátt í 140 jarðskjálftar yfir 2 að stærð hafa mælst á Reykjanesskaga frá því að jarðskjálfti upp á 5,6 varð þar rétt fyrir klukkan tvö í gær. Þrír skjálftar stærri en þrír hafa mælst á svæðinu í morgun. Halldór Geirsson jarðeðlisfræðingur sagði í...

Hallgrímur undir vökulu auga borgara í upplestrarferð

Hallgrímur Helgason rithöfundur er í upplestrarferð um Þýskaland. Hann segir að vegna heimsfaraldursins minni ástandið um margt á liðna tíma. „Þetta er stundum eins og maður sé að ferðast um Austur-Þýskaland, eins og það var í gamla daga þar sem...

Tónlistargagnrýni

Allt fram streymir

Með öðrum orðum er fyrsta sólóplata Elínar Hall. Platan rennur óheft áfram, stundum eins og í skyssuformi, nálgun sem gefur henni athyglisverða og nokk heillandi áferð. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.

Litróf skugganna

Aldís Fjóla á að baki giska langan feril sem tónlistarmaður og söngkona en Shadows er hennar fyrsta sólóplata og plata vikunnar á Rás 2 að þessu sinni.

Í hlaðvarpinu

Íslensk tónlist

Þeir tónlistarmenn og tónskáld sem vilja gera tónlist sína aðgengilega dagskrárgerðafólki í Safni Rúv geta sent lögin sín í gegnum vefinn hér. Það er líka hægt að senda okkur geisladisk í Efstaleiti 1, 150 Reykjavík, merkt Rás 2 – Tónlistardeild, og það er jafn mikilvægt að greinargóðar upplýsingar um lagið fylgi með í umslaginu.

Sendu inn lag

 

Dagskrá Rásar 2

Plata vikunnar

Hjálmar - Yfir hafið

Hljómsveitin Hjálmar gaf nýlega út sína tíundu breiðskífu, sem ber heitið Yfir hafið en hún er endurgerð af plötu hljómsveitarinnar Unimog sem kom út fyrir nokkrum árum og lenti milli skips og bryggju.
18.10.2020 - 15:00

Facebook

Rás 2 mælir með

Poppland mælir með

Rokkland mælir með

Rabbabari mælir með

Lagalistinn

Lagalisti Rásar 2

20.10.20 - 27.10.20
01.07.2015 - 11:27

Rás 2 - fyrst og fremst

Íslensk tónlist er hjarta Rásar 2. Meginhlutverk hennar er að fylgjast með og sinna íslenskri tónlist, spila hana, kynna hana og fjalla um hana.

En það er ekki bara hjartað sem heldur okkur á lífi. Yfirlýst markmið RÚV er að upplýsa, fræða og skemmta. Rás 2 hefur frá upphafi verið mjög öflugt dægurmálaútvarp, útvarp með puttann á púlsinum í dægurmálum, menningu og þjóðmálaumræðu.

Hlustendasími: 5687 123

Netfang: [email protected]