Rás 2

Rás 2 er fyrst og fremst íslenskt tónlistarútvarp. Hlustendum er kynnt ný tónlist og sérstaklega ný íslensk tónlist. Rúmlega helmingur tónlistarinnar á Rás 2 er íslensk og þar á grasrótin í íslensku tónlistarlífi sér athvarf. Rás 2 er mikilvægur hluti af menningarlífi landsmanna, tónlist, fréttum, dægurmálum og ekki síst viðburðum – Rás 2 leggur áherslu á að vera á staðnum, fyrir hlustendur.

Hægt er að nálgast upptökur og nánari dagskrárupplýsingar á RÚV spilaranum.

Kynntist verstu og bestu hliðum menntakerfisins

„Þetta var mér svo ómetanlegt þegar ég hugsa stundum um það,“ segir rithöfundurinn Ólína Kjerúlf um fyrrum kennara sinn sem studdi hana aftur inn í skólakerfið eftir ágreining og langa sjúkrahúslegu. Hún segir frá þessari reynslu sinni og öðrum...

Læknirinn sagði ekki ár heldur mánuðir

„Það hvarflaði ekki að mér í eina mínútu að þetta væri illkynja, komið á fjórða stig og ég gæti farið að telja niður,“ segir Óskar Finnsson veitingamaður sem fékk skelfilegar fréttir í byrjun árs 2020. Hann heldur í lífsgleðina a þrátt fyrir erfið...
08.12.2021 - 09:34

Skýrslan verði ekki notuð til að ráðast gegn þolendum

„Mér finnst mjög mikilvægt að þessi skýrsla sé ekki notuð til að ráðast gegn þolendum, til að efast um orð þeirra, því nóg er á þolendur lagt,“ sagði Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður Knattspyrnusambands Íslands, í Morgunútvarpinu á Rás 2 í morgun....
08.12.2021 - 09:31

Sumir fá þá eitthvað fallegt

Jólatónlistinni snjóar inn til plötusnúða hins opinbera og að þessu sinni eru það jólakanónurnar Sigurður Guðmundsson og Sigríður Thorlacius sem bjóða upp á nýja útgáfu af Bing Crosby-lagi og Mi Arma sem líst ekki vel á allt þetta vesen. Sóley...
07.12.2021 - 16:45

„Stefnir í með þyngstu dögum í hálkuslysum“

„Það þarf ekki nema eitt skref þar sem maður missir fótanna og þá getur skaðinn verið skeður,“ segir Hjalti Már Björnsson bráðalæknir á Bráðamóttöku Landspítalans. Allt stefni í að dagurinn verði einn sá þyngsti á deildinni í hálkuslysum.
06.12.2021 - 17:10

Tónlistargagnrýni

Friðsælt um að litast

Ný breiðskífa Ólafs Arnalds kallast Some kind of Peace og er höfgi bundin, eins og nafnið gefur til kynna. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.

Svo ljóslifandi og bjart

Sigurður Guðmundsson og Sigríður Thorlacius senda nú frá sér jólaplötu í sameiningu og kallast hún einfaldlega Það eru jól. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.

Í hlaðvarpinu

Íslensk tónlist

Þeir tónlistarmenn og tónskáld sem vilja gera tónlist sína aðgengilega dagskrárgerðafólki í Safni Rúv geta sent lögin sín í gegnum vefinn hér. Það er líka hægt að senda okkur geisladisk í Efstaleiti 1, 150 Reykjavík, merkt Rás 2 – Tónlistardeild, og það er jafn mikilvægt að greinargóðar upplýsingar um lagið fylgi með í umslaginu.

Sendu inn lag

 

Dagskrá Rásar 2

Plata vikunnar

Teitur Magnússon - 33

Föstudaginn 5. nóvember kom út þriðja breiðskífa Teits Magnússonar - 33 en platan inniheldur 12 lög. Titill plötunnar vísar í aldursár söngvaskáldsins meðan á upptökum stóð, auk þess sem lengd plötunnar er 33 mínútur og væntanleg vínylplata verður...
06.12.2021 - 16:30

Facebook

Rás 2 mælir með

Poppland mælir með

Rokkland mælir með

Rabbabari mælir með

Lagalistinn

Lagalisti Rásar 2

07 desember – 14 desember 2021
01.07.2015 - 11:27

Rás 2 - fyrst og fremst

Íslensk tónlist er hjarta Rásar 2. Meginhlutverk hennar er að fylgjast með og sinna íslenskri tónlist, spila hana, kynna hana og fjalla um hana.

En það er ekki bara hjartað sem heldur okkur á lífi. Yfirlýst markmið RÚV er að upplýsa, fræða og skemmta. Rás 2 hefur frá upphafi verið mjög öflugt dægurmálaútvarp, útvarp með puttann á púlsinum í dægurmálum, menningu og þjóðmálaumræðu.

Hlustendasími: 5687 123

Netfang: [email protected]