Rás 2
Rás 2 er fyrst og fremst íslenskt tónlistarútvarp. Hlustendum er kynnt ný tónlist og sérstaklega ný íslensk tónlist. Rúmlega helmingur tónlistarinnar á Rás 2 er íslensk og þar á grasrótin í íslensku tónlistarlífi sér athvarf. Rás 2 er mikilvægur hluti af menningarlífi landsmanna, tónlist, fréttum, dægurmálum og ekki síst viðburðum – Rás 2 leggur áherslu á að vera á staðnum, fyrir hlustendur.
Hægt er að nálgast upptökur og nánari dagskrárupplýsingar á RÚV spilaranum.
Nokkrir sumarslagarar í ferðalagið
Það er ekki að sjá að tónlistarfólkið okkar fari í sumarfrí miðað við útgáfuna nú í byrjun júlí. Þau sem kveða sér hljóðs í Undiröldunni að þessu sinni eru Herbert Guðmundsson, Baggalútur, Dr Gunni, Skoffín, Hreimur, Á móti sól, Lára Rúnars, Birgir...Stórauknar varnir í Evrópu á teikniborðinu
Sögulegum leiðtogafundi NATO ríkjanna í Madríd, lauk í gær. Brynja Huld Óskarsdóttir öryggis- og varnarmálasérfræðingur, segir að helstu tíðindi fundarins séu að ákvörðun hafi verið tekin um stórauknar varnir í Evrópu, sérstaklega austanmegin í...„Það er ekkert sem við sjáum eftir“
„Þó ætla ég að leyfa mér að vera svo kokhraustur að ég held að það sé ekkert sem við sjáum eftir eða höfum sagt eitthvað sem ætti að vera særandi,“ segir Árni Helgason, annar þáttastjórnandi hlaðvarpsins Hismið. Hlaðvarpið hefur verið í loftinu í...Glúrið gáskapopp
Útúrsnúningur er fyrsta breiðskífa Gosa sem er listamannsnafn Andra Péturs Þrastarsonar (og stundum fleiri). Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.Bakslagið í baráttu hinsegin fólks er komið
„Nú þarf að hlusta á okkur hinsegin fólkið þegar við segjum að bakslagið er komið,“ segir Hjalti Vigfússon, einn skipuleggjanda samtöðu- og kröfufundar sem haldinn verður á morgun í kjölfar hryðjuverksins í Osló í garð hinsegin fólks.Tónlistargagnrýni
Glúrið gáskapopp
Útúrsnúningur er fyrsta breiðskífa Gosa sem er listamannsnafn Andra Péturs Þrastarsonar (og stundum fleiri). Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.Angurblíða og einlægni
Flækt og týnd og einmana er stuttskífa eftir tónlistarkonuna Unu Torfa. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.Íslensk tónlist
Þeir tónlistarmenn og tónskáld sem vilja gera tónlist sína aðgengilega dagskrárgerðafólki í Safni Rúv geta sent lögin sín í gegnum vefinn hér. Það er líka hægt að senda okkur geisladisk í Efstaleiti 1, 150 Reykjavík, merkt Rás 2 – Tónlistardeild, og það er jafn mikilvægt að greinargóðar upplýsingar um lagið fylgi með í umslaginu.
Dagskrá Rásar 2
Plata vikunnar
Glúrið gáskapopp
Útúrsnúningur er fyrsta breiðskífa Gosa sem er listamannsnafn Andra Péturs Þrastarsonar (og stundum fleiri). Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.Rás 2 mælir með
Poppland mælir með
Rokkland mælir með
Rabbabari mælir með
Lagalistinn
Lagalisti Rásar 2
7. – 14. Júní 2022Rás 2 - fyrst og fremst
Íslensk tónlist er hjarta Rásar 2. Meginhlutverk hennar er að fylgjast með og sinna íslenskri tónlist, spila hana, kynna hana og fjalla um hana.
En það er ekki bara hjartað sem heldur okkur á lífi. Yfirlýst markmið RÚV er að upplýsa, fræða og skemmta. Rás 2 hefur frá upphafi verið mjög öflugt dægurmálaútvarp, útvarp með puttann á púlsinum í dægurmálum, menningu og þjóðmálaumræðu.
Hlustendasími: 5687 123
Netfang: [email protected]