Rás 2

Rás 2 er fyrst og fremst íslenskt tónlistarútvarp. Hlustendum er kynnt ný tónlist og sérstaklega ný íslensk tónlist. Rúmlega helmingur tónlistarinnar á Rás 2 er íslensk og þar á grasrótin í íslensku tónlistarlífi sér athvarf. Rás 2 er mikilvægur hluti af menningarlífi landsmanna, tónlist, fréttum, dægurmálum og ekki síst viðburðum – Rás 2 leggur áherslu á að vera á staðnum, fyrir hlustendur.

Hægt er að nálgast upptökur og nánari dagskrárupplýsingar á RÚV spilaranum.

„Ég slysaðist bara inn í tónlistina“

Örvar Smárason hefur um árabil gert garðinn frægan á sviði tónlistarinnar. „Það bað mig einhver um að vera í hljómsveit þegar ég var í MH og ég hoppaði inn í það.“ Hann segist þó alltaf hafa stefnt á ritstörf og sendi nýverið frá sér smásagnasafnið...

Kusk - Skvaldur

Tónlistarkonan KUSK eða Kolbrún Óskarsdóttir er ung að árum en gerði sér lítið fyrir og sigraði í Músíktilraunir í mars. Eftir sigurinn hefur hún unnið að sinni fyrstu plötu sem er níu laga nýútkominn gripur og heitir Skvaldur.
28.11.2022 - 14:40

Var í hljóðverinu þegar Bubbi tók upp fyrstu plötuna

„Það er stúdíó og gler og einhver bak við glerið að syngja. Það er þá Bubbi Morthens að taka upp fyrstu Utangarðsmannaplötuna,“ rifjar Yrsa Sigurðardóttir, rithöfundur upp. Fyrir röð tilviljana fengu hún og vinkonur hennar boð um að hlýja sér í...

80 ár frá fæðingu Jimi Hendrix

80 ár eru í dag liðin frá því að einn áhrifamesti og besti gítarsnillingur rokksins fæddist. Jimi Hendrix fæddist í Seatlle í Bandaríkjunum 27. nóvember 1942. Frægðarferill Hendrix stóð í aðeins yfir í fjögur ár frá haustmánuðum 1966 þar til hann...
27.11.2022 - 17:04

Í krummafót með lögregluna á hælunum

Fjölbreytnin ræður ríkjum í Undiröldu kvöldsins og við sveiflum okkur á milli tónlistarstefna eins og ekkert sé. Þau sem troða upp eru Trentemöller og Dísa, Afkvæmi guðanna, Jökull Logi, Krummafótur, Mogo, Anya Hrund Shaddock og Svavar Elliði.
24.11.2022 - 18:20

Tónlistargagnrýni

Útlínur að poppi

Krassasig er samnefnd plata listamannsins Krassasig (Kristinn Arnar Sigurðsson). Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.

Frjálst er í fjallasal

Fjalla-Eyvindur og Halla er rokkópera eftir Jóhann Helgason. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.

Í hlaðvarpinu

Íslensk tónlist

Þeir tónlistarmenn og tónskáld sem vilja gera tónlist sína aðgengilega dagskrárgerðafólki í Safni Rúv geta sent lögin sín í gegnum vefinn hér. Það er líka hægt að senda okkur geisladisk í Efstaleiti 1, 150 Reykjavík, merkt Rás 2 – Tónlistardeild, og það er jafn mikilvægt að greinargóðar upplýsingar um lagið fylgi með í umslaginu.

Sendu inn lag

 

Dagskrá Rásar 2

Plata vikunnar

Kusk - Skvaldur

Tónlistarkonan KUSK eða Kolbrún Óskarsdóttir er ung að árum en gerði sér lítið fyrir og sigraði í Músíktilraunir í mars. Eftir sigurinn hefur hún unnið að sinni fyrstu plötu sem er níu laga nýútkominn gripur og heitir Skvaldur.
28.11.2022 - 14:40

Facebook

Rás 2 mælir með

Rokkland mælir með

 

Lagalistinn

Lagalisti Rásar 2

22. - 29. nóvember 2022
01.07.2015 - 11:27

Rás 2 - fyrst og fremst

Íslensk tónlist er hjarta Rásar 2. Meginhlutverk hennar er að fylgjast með og sinna íslenskri tónlist, spila hana, kynna hana og fjalla um hana.

En það er ekki bara hjartað sem heldur okkur á lífi. Yfirlýst markmið RÚV er að upplýsa, fræða og skemmta. Rás 2 hefur frá upphafi verið mjög öflugt dægurmálaútvarp, útvarp með puttann á púlsinum í dægurmálum, menningu og þjóðmálaumræðu.

Hlustendasími: 5687 123

Netfang: [email protected]