Rás 2

Rás 2 er fyrst og fremst íslenskt tónlistarútvarp. Hlustendum er kynnt ný tónlist og sérstaklega ný íslensk tónlist. Rúmlega helmingur tónlistarinnar á Rás 2 er íslensk og þar á grasrótin í íslensku tónlistarlífi sér athvarf. Rás 2 er mikilvægur hluti af menningarlífi landsmanna, tónlist, fréttum, dægurmálum og ekki síst viðburðum – Rás 2 leggur áherslu á að vera á staðnum, fyrir hlustendur.

Hægt er að nálgast upptökur og nánari dagskrárupplýsingar á RÚV spilaranum.

Lovísa og Jane´s Addiction - Ritual de lo Habitual

Plata Þáttarins er Ritual de lo Habitual sem er önnur stúdíóplata Jane´s Addiction og kom út í ágúst 1990.
20.05.2022 - 18:31

Angurvær ást og sjálfshatur

Að venju fjölbreyttur kokteill í boði hjá Undiröldunni þar sem Hjálmar hrista saman seiðandi samstarf með karabískum kryddjurtum við GDRN og Tilbury eru á svipuðum nótum með Mr Sillu. Önnur með framlag að þessu sinni eru The Perfect Weekender,...

Vill þjóðaratkvæði um NATO-aðild

Ekki er fyrirhugað að bera umsóknir um aðild Svíþjóðar og Finnlands að Atlantshafsbandalaginu undir þjóðaratkvæði. Þjóðþing og ríkisstjórnir beggja landa hafa samþykkt umsóknirnar og þær hafa formlega verið afhentar NATO. Með umsóknunum lýkur...
19.05.2022 - 16:00

Tekur undir gagnrýni Breka á bankakerfið

Þórólfur Matthíasson, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands, tekur heilshugar undir gagnrýni Breka Karlssonar, formanns Neytendasamtakanna, sem birtist í viðtali í Fréttablaðinu, um að engin samkeppni ríki meðal íslensku bankanna varðandi notkun...
19.05.2022 - 09:14

„Þeir sem voru hér eru annað hvort dauðir eða farnir“

„Ég kann alltaf mjög vel við mig hérna, þá voru flest þau fyrirtæki sem eru í dag en aðrir eigendur. Maður er að verða elstur í húsinu,“ segir Halldór Roy Svansson skósmiður sem hefur verið með starfsemi í Grímsbæ í Fossvogi í næstum hálfa öld.

Tónlistargagnrýni

Friðsælt um að litast

Ný breiðskífa Ólafs Arnalds kallast Some kind of Peace og er höfgi bundin, eins og nafnið gefur til kynna. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.

Svo ljóslifandi og bjart

Sigurður Guðmundsson og Sigríður Thorlacius senda nú frá sér jólaplötu í sameiningu og kallast hún einfaldlega Það eru jól. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.

Í hlaðvarpinu

Íslensk tónlist

Þeir tónlistarmenn og tónskáld sem vilja gera tónlist sína aðgengilega dagskrárgerðafólki í Safni Rúv geta sent lögin sín í gegnum vefinn hér. Það er líka hægt að senda okkur geisladisk í Efstaleiti 1, 150 Reykjavík, merkt Rás 2 – Tónlistardeild, og það er jafn mikilvægt að greinargóðar upplýsingar um lagið fylgi með í umslaginu.

Sendu inn lag

 

Dagskrá Rásar 2

Plata vikunnar

Lón - Thankfully Distracted

Súpergrúppan Lón gefur út fyrstu plötu sína, Thankfully Distracted, á næstu dögum en frumflytur hana í heild sinni á Rás 2 í vikunni. Sveitin er skipuð þeim Valdimari Guðmundssyni söngvara, Ómari Guðjónssyni sem spilar á kassagítar, slagverk og...
09.05.2022 - 16:15

Facebook

Rás 2 mælir með

Poppland mælir með

Rokkland mælir með

Rabbabari mælir með

Lagalistinn

Lagalisti Rásar 2

17. MAÍ – 24. MAÍ 2022
01.07.2015 - 11:27

Rás 2 - fyrst og fremst

Íslensk tónlist er hjarta Rásar 2. Meginhlutverk hennar er að fylgjast með og sinna íslenskri tónlist, spila hana, kynna hana og fjalla um hana.

En það er ekki bara hjartað sem heldur okkur á lífi. Yfirlýst markmið RÚV er að upplýsa, fræða og skemmta. Rás 2 hefur frá upphafi verið mjög öflugt dægurmálaútvarp, útvarp með puttann á púlsinum í dægurmálum, menningu og þjóðmálaumræðu.

Hlustendasími: 5687 123

Netfang: [email protected]