Vörumerki RÚV og skil á efni

Hér má nálgast vörumerki Ríkisútvarpsins, litakóða og reglur um notkun vörumerkjanna. Hér eru einnig tæknilegar leiðbeiningar um skil á efni til birtingar í miðlum RÚV.

Hafið samband við Örnu Rún Gústafsdóttur, verkefnastjóra hönnunar hjá RÚV fyrir aðrar útgáfur eða spurningar um notkun á merki RÚV.

Litakóðar fyrir öll merki RÚV (.pdf)

Öll merki hér að neðan koma í pakkaðri skrá (.zip) þar sem allar útgáfur eru inn í, bæði vector (pdf) og bitmap (png).

Vörumerki RÚV

Leiðbeiningar um skil á efni til RÚV

Skilareglur dagskrárefnis í sjónvarp

Allt efni sem RÚV tekur á móti til birtingar í sjónvarpi þarf að uppfylla staðla útsendingakerfa. Hér má finna leiðbeiningar um hvernig efni skal skilað.

Skilareglur auglýsinga

Allar auglýsingar sem við tökum við þurfa að uppfylla tæknilega staðla útsendinga RÚV, hvort sem það er í sjónvarpi eða útvarpi.

Endaskilti fyrir sjónvarpsframleiðslu