Í þættinum er rætt við Ragnar um þetta risavaxna verkefni hans og samstarfsmanna hans, en hjarta sýningarinnar er margra mánaða langur gjörningur eða innsetning þar sem rússneskir leikarar leika einn þátt á dag af bandarísku sápuóperunni Santa Barbara, en sýningar á henni hófust skömmu eftir fall Sovétríkjanna á sínum tíma. Yfirleikstjóri þess verkefnis er Ása Helga Hjörleifsdóttir.

Umsjón með Víðsjá í dag hefur Guðni Tómasson sem er staddur í Moskvu en viðmælendur hans eru auk Ragnars Kjartanssonar þau Ingibjörg Sigurjónsdóttir, Ragnar Helgi Ólafsson, Unnar Örn Jónsson Auðarson, Hildigunnur Brigisdóttir, Magnús Sigurðarson og Francesco Manacorda.
Myndlist

Pabbi Ragnars sagði honum að vara sig á Santa Barbara

Mynd með færslu
Hönnun

„Mér finnst ekki mitt að tala um nýja grísinn“

Mynd með færslu
Tónlist

„Aþena veitir manni gífurlegan innblástur“

Stjórnmál

Götulistaverk í Madríd ýfir upp gömul sár

Pistlar

Staðreyndir og spekúlasjónir í Skaftfelli 

Myndlist

Mæta með list á borðið í Pálínuboð í Aþenu

Myndlist

Miklu meira en musteri fyrir listaverk

Myndlistagagnrýni

Myndlist

Stóra augnablikið

Menningarefni

Örugg hátíð í musteri íslenskrar gjörningalistar

Myndlist

„Þú mátt vera mjög viðkvæmur og bleikur“

Myndlist

Tilraunir með hringi, ferhyrninga og línur

Myndlist

Verk Picasso seldust fyrir milljarða

Pistlar

Myndlistin í tómarúmi vísindanna

Myndlist

Ég var heilt ár að mála mig út úr sorgarferlinu

Tónlist

Fann plakat af sjálfum sér í Tókýó

Myndlist

Milljarðar fengust fyrir „stórskemmt“ verk eftir Banksy

Hönnun

Haustpeysutíminn runninn upp