Popptónlist

Samsæriskenning um CIA og Scorpions skekur heiminn

Hlaðvarpsþáttaröðin Wind of change rannsakar kenningu um uppruna frægasta lags Scorpions

Pistlar

Fréttir um erlendar fréttir af innlendum fréttum af ...

Nýjustu greinar

Bókmenntir

Meistaraverk #metoo bókmenntanna

Myndlist

Listamaðurinn Christo látinn

Menningarefni

Clint Eastwood 90 ára

Tónlist

Dansgólfið lýtur Lögmáli Róisín Murphy

Tónlist

„Ég er ofsalega lukkulegur að eiga svona förunaut“

Popptónlist

Daði Freyr á topp 40 í Bretlandi

Menningarmorsið

28.5 | 09:41
Kveikjan að bókinni Normal People, eða Eins og fólk er flest, eftir spútnikhöfundinn Sally Rooney, var smásaga. Hægt er að lesa hana á vefnum The White Review.
Meira
27.5 | 11:45
Eins og kunnugt er þá var HönnunarMars 2020 frestað til júní vegna COVID-19 faraldursins. Hátíðin fer fram með breyttu sniði í þetta sinn og hægt er að fylgjast með dagskránni taka á sig á mynd á vef hátíðarinnar.
Meira
26.5 | 13:33
Upptaka af sviðsverki Ragnars Kjartanssonar, Der Klang der Offenbarung des Göttlichen, eða Kraftbirtingarhljómur guðdómsins, er aðgengileg í heild sinni á vef samtímalistasafns Montreal í Kanada.
Meira
25.5 | 11:25
Guardian fjallar um miklar vinsældir Kraftwerks meðal blökkufólks í Bandaríkjunum á 8. áratugnum og hvernig samtalið milli Dusseldorf og Detroit fæddi af sér teknó-tónlist.
Meira
22.5 | 09:26
Listahátíð í Reykjavík hefur tilkynnt fyrstu staðfestu dagsetningar viðburða á hátíðinni í ár. Frekari upplýsingar á vef hátíðarinnar.
Meira
20.5 | 12:57
Rapparinn Nas fer með og rýnir í ljóð 19. aldar skáldsins Walt Whitman í nýjum þætti PBS um bandaríska ljóðlist.
Meira
19.5 | 09:59
Umberto Eco í notalegu spjalli um tónlistina sem hann myndi vilja hafa með sér á eyðieyju. Upptaka síðan 1995 í breska ríkisútvarpinu BBC.
Meira
14.5 | 15:32
Nintendo varpaði sprengju á aðdáendur pappírs-Maríó í dag: nýr Paper Mario leikur er væntanlegur í júlí.
Meira
14.5 | 08:44
Bandaríski tískuljósmyndarinn Victor Skrebneski lést í síðasta mánuði. Hann var var frægur fyrir svarthvítar myndir og í þessu yfirliti Guardian má sjá Cindy Crawford, Díönu Ross, næstum naktan Bowie og Andy Warhol, Bette Davis og Orson Welles í svörtum rúllukragabolum.
Meira
13.5 | 12:58
Stórvirki George Miller, Mad Max: Fury Road, í munnlegri geymd. Fólkið á bak við tjöld einnar merkilegustu hasarmyndar síðustu ára segja frá í New York Times.
Meira
Leiklist

Sturla Atlas valinn í hlutverk Rómeós í Þjóðleikhúsinu

Valinn úr hópi 100 umsækjenda

Popptónlist

Páll Óskar heldur uppi stuði með Sinfóníuhljómsveitinni

Tónleikar Páls Óskars og Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Eldborg

Lagalistar

Lofthelgin

Klassíkin okkar

Poppland mælir með

Heima í Hörpu

Klassísk tónlist

Seiðmagnaður djass á lokatónleikum Heima í Hörpu

Klassísk tónlist

Miðaldamúsík í Eldborg

Klassísk tónlist

Nautið hann Ferdinand

Menningarþættir á RÚV

Menningarþættir á Rás 1 og Rás 2

Við mælum með

Popptónlist

Fimm frekar tjilluð fyrir helgina

Popptónlist

Nýtt frá Elízu Newman, Febrúar og fleirum

Popptónlist

Hjaltalín, Daði Freyr og Bríet með nýtt

Pistlar

Pistlar

Fréttir um erlendar fréttir af innlendum fréttum af ...

Tónlist

Adam Schlesinger – minning um séní

Pistlar

Verkið er tilbúið þegar það hættir að breytast

Tónlist

„...og æ lukku mæta“

Bók vikunnar

Það sem ég tala um þegar ég tala um hlaup – Murakami

„Þetta er ekki bara bók fyrir hlaupara og heldur ekki hinn venjulega Murakami aðdáanda,“ segir Kristján Hrafn Guðmundsson þýðandi um bókina Það sem ég tala um þegar ég tala um hlaup eftir japanska rithöfundinn Haruki Murakami sem er bók vikunnar á Rás 1.
 

Plata vikunnar

Rapp í krafti kvenna

Soft Spot er ný plata Reykjavíkurdætra sem kalla sig nú Daughters of Reykjavik á alþjóðavísu. Soft Spot er plata vikunnar á Rás 2.