Tónlist

Rakel fjórða íslenska konan sem kemst á topp-listann

Eingöngu konur komu að framleiðslu plötunnar

Menningarefni

„Þá fyrst fattaði ég að Ísold væri fyrirsæta“

Ísold sigraði alþjóðlega ljósmynda- og fyrirsætukeppni og fékk að hitta Kendall Jenner í verðlaun

Nýjustu greinar

Bókmenntir

Draugar fortíðar birtast á blaði

Popptónlist

Emmsjé Gauti - Bleikt ský

Popptónlist

Baggalútur og Dream Wife með nýtt efni

Menningarefni

Kelly Preston er látin

Bókmenntir

Hundrað ára einsemd - Gabriel García Márquez

Menningarefni

Dóttursonur Elvis Presley látinn

Menningarmorsið

14.7 | 10:39
Lögreglan í Ventura-sýslu í Kaliforníu staðfesti í gær að lík sem fannst í Lake Piru-vatni sé af leikkonunni Nayu Rivera. Rivera var þekktust fyrir hlutverk sitt í söngleikjaþáttunum Glee. Hennar hafði verið leitað í sex daga.
Meira
14.7 | 09:17
Norski upptökustjórinn Kygo tilkynnti á samfélagsmiðlum að hann ætti í samstarfi við söngkonuna og stórstjörnuna Tinu Turner. Afraksturinn verður gefinn út á föstudaginn, segir Kygo á Twitter.
Meira
13.7 | 11:01
Árið 1991 lokuðu sjö sjálfboðaliðar sig inni í hvelfingu í tvö ár. Tilgangurinn með tilrauninni Biospehere 2 var að kanna hvort hægt væri að endurskapa vistkerfi jarðar á öðrum plánetum og komast lífs af. Snemma komu upp vandamál hjá sjömenningunum og næring og súrefni var af skornum skammti. Nú segja þátttakendur sögu sína í heimildamyndnni Spaceship Earth.
Meira
13.7 | 09:32
Bandaríski rapparinn Lil Marlo er látinn, 30 ára að aldri. Marlo lést af völdum skotsára. Lögreglan í Atlanta rannsakar nú málið.
Meira
10.7 | 11:05
Endurgera á húsið sem Adolf Hitler fæddist í í Braunau í Austurríki. Húsið, sem staðið hefur tómt í tæp tíu ár, mun hýsa lögreglustöð bæjarins.
Meira
10.7 | 10:25
Instagram bannar auglýsingar fyrir meðferð sem miðar að því að breyta kynhneigð eða kynvitund fólks (e. conversion therapy). Ýmis samtök og heilbrigðisstofnanir í Bretlandi berjast fyrir því að slík meðferð verði gerð ólögleg.
Meira
10.7 | 08:56
Söngkonan Ellie Goulding snýr aftur eftir fimm ára hlé með útgáfu nýrrar plötu. Hún segir að kvíði og blekkingarheilkenni hafi leitt til þess að hún tók sér pásu frá tónlistarbransanum. Þá hafi henni liðið eins og hún væri hlutgerð.
Meira
9.7 | 11:23
Söngkonan Sia kom í veg fyrir að Maddie Ziegler, dansari, færi um borð í flugvél með kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein. Weinstein afplánar nú 23 ára fangelsisdóm fyrir nauðgun og kynferðislega áreitni. Sia og Ziegler hafa unnið náið saman frá því Ziegler kom fyrst fram í myndbandi söngkonunnar. Ziegler var þá ellefu ára.
Meira
9.7 | 10:29
Leitað er að leikkonunni Nayu Rivera sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í söngleikjaþáttunum Glee. Sonur hennar fannst einn á báti á Lake Piru-vatni í Los Angeles um þremur klukkustundum eftir að mæðginin höfðu tekið bátinn á leigu og haldið í skemmtisiglingu.
Meira
9.7 | 09:31
Leikkonan Thandie Newton er hætt við þátttöku í endurgerð kvikmyndarinnar Charlie's Angels. Hún segist ekki vilja leika hlutverk sem ýti undir staðalímyndir um kynþætti. Þá hafi henni liðið eins og hún væri hlutgerð.
Meira
Popptónlist

Emmsjé Gauti - Bleikt ský

Menningarefni

Hommarnir á höfninni – strákar lentu líka í „ástandinu“

Lagalistar

Lofthelgin

Klassíkin okkar

Poppland mælir með

Heima í Hörpu

Klassísk tónlist

Seiðmagnaður djass á lokatónleikum Heima í Hörpu

Klassísk tónlist

Miðaldamúsík í Eldborg

Klassísk tónlist

Nautið hann Ferdinand

Menningarþættir á RÚV

Menningarþættir á Rás 1 og Rás 2

Við mælum með

Popptónlist

Baggalútur og Dream Wife með nýtt efni

Popptónlist

Kiriyama Family, Skoffín og Snarri ásamt JóaPé með nýtt

Popptónlist

Fimm fyrir indírokkþyrstan almúgann

Pistlar

Pistlar

Klárlega gríðarlegur birkiþrastasveimur - pistill II

Pistlar

Klárlega gríðarlegur birkiþrastasveimur – pistill I

Tónlist

Annað sumar ástarinnar og útópía reifsins

Pistlar

Hvort er lífið upplifun eða endurminning?

Bók vikunnar

Hundrað ára einsemd - Gabriel García Márquez

Hundrað ára einsemd eftir Gabriel García Márques í þýðingu Guðbergs Bergssonar er bók vikunnar þessu sinni. Hundrað ára einsemd kom fyrst út í Argentínu árið 1967, árið eftir í París og síðan beinlínis út um allan heim og náði gríðarlegum vinsældum.
 

Plata vikunnar

Hið fallega ferli

Tíunda plata Heru Hjartadóttur kallast einfaldlega Hera. Barði Jóhannsson, kenndur við Bang Gang, sá um upptökustjórn. Hera er plata vikunnar á Rás 2.