Saga hugmyndanna

Nornir og varúlfar

Í þessum þætti ætlum við halda áfram skoða yfirnáttúrulegar verur og er komið nornum og varúlfum. Hvað er norn? Voru þær til í alvöru? Hvað er varúlfur og hvernig tengjast þeir nornum? Af hverju er norn oft með kött, vörtu í andlitinu og ferðast um á kústi?

Fjörugur, fræðandi og pínu hryllilegur þáttur um þessi mögnuðu fyrirbæri.

Sérfræðingur þáttarins er: Aðalheiður Guðmundsdóttir.

Frumflutt

15. okt. 2015

Aðgengilegt til

4. apríl 2024
Saga hugmyndanna

Saga hugmyndanna

Þáttur fyrir forvitna krakka og aðra fjölskyldumeðlimi. Sigyn Blöndal segir frá fólki, fyrirbærum og hugmyndum á upplýsandi hátt.

,