Kveikt á perunni

Skutluvarpa

Krakkarnir eiga búa til bestu skutlu í heimi og öflugustu skutluvörpu sem sést hefur. Þau 10 mínútur til klára það og svo förum við í keppni í lokin og sjáum hvor skutlan flýgur lengra.

Keppendur:

Alex Máni Alexeisson

Bjartmar Kristian Leó Rúnarsson

Stuðningslið:

Finn Hermann Candy

Hrafnkell Gauti Brjánsson

Íris Harpa Hjálmarsdóttir

Ísabella Erla Johnson

Hilmir Birgir Lárusson

Styrmir Tryggvason

Brynjólfur Yan Brynjólfsson

Valur Fannar Traustason

Kristján Baldursson

Darri Martin

Gula liðið:

Keppendur:

Sigrún Æsa Pétursdóttir

Lana Sóley Magnúsdóttir

Stuðningslið:

Isolde Eik Mikaelsdóttir

Guðrún Hekla Traustadóttir

Ísabella Ósk Ólafsdóttir

Ragnheiður Mist Reykdal

Hrafnhildur Anna Gunnarsdóttir

Svandís Birgisdóttir

Lilja María Finnbogadóttir

Auður Hagalín Guðmundsdóttir

Embla Rebekka Halldórsdóttir

Frumsýnt

19. jan. 2018

Aðgengilegt til

27. ágúst 2024
Kveikt á perunni

Kveikt á perunni

Í Kveikt á perunni er keppt í skapandi þrautum. Skaparar og keppendur hafa 10 mínútur til klára þraut og taka þátt í Stórhættulegu spurningakeppninni. Til þess gera þetta ennþá erfiðara draga keppendur babb-spjöld þegar tíminn er hálfnaður.

Þegar tíminn er búinn, stöndum við á öndinni, teljum saman stigin og förum yfir svörin í Stórhættulegu spurningakeppninni og sjálfsögðu endar þetta á vænni slímgusu.

Dagskrárgerð: Sigyn Blöndal og Sindri Bergmann Þórarinsson.

Þættir

,