Kveikt á perunni

Geimvera

Skaparar og keppendur eru Sólkatla Þöll Hrannarsdóttir og Guðrún Embla Ragnarsdóttir og búa þær til geimveru. Erum við geimverur? Hvernig líta aðrar geimverur út?

Frumsýnt

19. jan. 2018

Aðgengilegt til

27. ágúst 2024
Kveikt á perunni

Kveikt á perunni

Í Kveikt á perunni er keppt í skapandi þrautum. Skaparar og keppendur hafa 10 mínútur til klára þraut og taka þátt í Stórhættulegu spurningakeppninni. Til þess gera þetta ennþá erfiðara draga keppendur babb-spjöld þegar tíminn er hálfnaður.

Þegar tíminn er búinn, stöndum við á öndinni, teljum saman stigin og förum yfir svörin í Stórhættulegu spurningakeppninni og sjálfsögðu endar þetta á vænni slímgusu.

Dagskrárgerð: Sigyn Blöndal og Sindri Bergmann Þórarinsson.

Þættir

,