Kveikt á perunni

Hljóðfæri og hljómsveit

Skaparar og keppendur sem taka þátt í Kveikt á perunni þurfa leysa svakalegt verkefni í dag. Þau þurfa búa til hljóðfæri fyrir alla í stuðningsliðinu sínu og æfa lag til flytja fyrir okkur, og það allt á 10 mínútum! sjálfsögðu eru slímið og stórhættulega spurningakeppnin á sínum stað.

Kveikt´ á perunni!

Skaparar og keppendur:

Gula liðið:

Móeiður Snorradóttir

Lúkas Emil Johansen

Klapplið:

Konráð Arnarson

Orri Guðmundsson

Ísar Dagur Ágústsson

Sólon Snær Traustason

Oliver Nordquist

Karólína Konráðsdóttir

Arnhildur L. Eymundsdóttir

Kristín Arna Ingvarsdóttir

Laufey Brá Jónsdóttir

Ásgerður Hálfdánardóttir

Bláa liðið:

Jens Heiðar Þórðars. Hjelm

Herdís Anna Jónsdóttir

Klapplið:

Jakob Magnússon

Katla Mist Bragadóttir

Sara Sigurrós Hermannsdóttir

Fanney Sara Gunnarsdóttir

Steinunn Lilja Dahl Christiansen

Eyjólfur Felix Rúnarsson

Unnar Tjörvi Björnsson

Stefán Aðalgeir Stefánsson

Aðalsteinn Karl Björnsson

Frumsýnt

19. jan. 2018

Aðgengilegt til

27. ágúst 2024
Kveikt á perunni

Kveikt á perunni

Í Kveikt á perunni er keppt í skapandi þrautum. Skaparar og keppendur hafa 10 mínútur til klára þraut og taka þátt í Stórhættulegu spurningakeppninni. Til þess gera þetta ennþá erfiðara draga keppendur babb-spjöld þegar tíminn er hálfnaður.

Þegar tíminn er búinn, stöndum við á öndinni, teljum saman stigin og förum yfir svörin í Stórhættulegu spurningakeppninni og sjálfsögðu endar þetta á vænni slímgusu.

Dagskrárgerð: Sigyn Blöndal og Sindri Bergmann Þórarinsson.

Þættir

,