Kveikt á perunni

Veltivélmenni

Í þessum þætti búa krakkarnir til vélmenni sem þarf geta dansað. Við förum svo í danskeppni í lokin rétt áður en við fáum slímug úrslit í stórhættulegu spurningakeppninni.

Keppendur:

Dagur Kort Ólafsson

Matthías Madsen Hauksson

Selma Ósk Sigurðardóttir

Sólrún Valdimarsdóttir Kristbjargardóttir

Stuðningslið

Eiríkur Flosason

Lillian Líf Madsen Hauksdóttir

Matthías örn Þórólfsson

Ívar Jónsson

Steingrímur Ragnarsson

Brynjar Ágúst Viggósson

Sóley Líf Albertsdóttir

Elín Birna Yngvadóttir

Dagný Katla Kristinsdóttir

Amelía Arnþórsdóttir

Elín Víðisdóttir

Alda Örvarsdóttir

Hrafnhildur Hekla Jósefsdóttir

Elísa Guðmundsdóttir

Auður Edda Jin Karlsdóttir

Ingibjörg Ösp Finnsdóttir

Tanya Ósk Þórisdóttir

Ástrós Yrja Eggertsdóttir

Silja Rán Helgadóttir

Þraut:

ResearchParent

Frumsýnt

19. jan. 2018

Aðgengilegt til

27. ágúst 2024
Kveikt á perunni

Kveikt á perunni

Í Kveikt á perunni er keppt í skapandi þrautum. Skaparar og keppendur hafa 10 mínútur til klára þraut og taka þátt í Stórhættulegu spurningakeppninni. Til þess gera þetta ennþá erfiðara draga keppendur babb-spjöld þegar tíminn er hálfnaður.

Þegar tíminn er búinn, stöndum við á öndinni, teljum saman stigin og förum yfir svörin í Stórhættulegu spurningakeppninni og sjálfsögðu endar þetta á vænni slímgusu.

Dagskrárgerð: Sigyn Blöndal og Sindri Bergmann Þórarinsson.

,