Sjónvarp
Útvarp
KrakkaRÚV
UngRÚV
Horfa
Hlusta
Leit
Sögur
Sendu myndband
Þættir
Markmið 16 - Friður og réttlæti
Heimsmarkmið 16 Friður og réttlæti stuðla að friðsælum og sjálfbærum samfélögum fyrir alla menn, tryggja öllum jafnan aðgang að réttarkerfi og byggja upp skilvirkar og ábyrgar stofnanir…
Markmið 15 - Líf á landi
Heimsmarkmið 15 Frumskógar heimsins eru stundum kallaðir lungu jarðarinnar því þeir draga til sín svo mikið af koltvísýringi úr andrúmsloftinu. Við mannfólkið erum aftur á móti að…
Markmið 14 - líf í vatni
Fjórtánda heimsmarkmiðið snýst um að vernda lífríkið í sjónum og vötnum heimsins. Þar er fjölbreytt lífríki og sjórinn hjálpar okkur að losa okkur við koltvísýring úr andrúmsloftinu.
Markmið 13 - aðgerðir í loftslagsmálum
Markmið um aðgerðir í loftslagsmálum eru mjög mikilvæg og í þættinum förum við yfir það helsta sem hægt er að gera og hvað við getum gert. Stundum finnst okkur vandamálin svo stór…
Markmið 12 - ábyrg neysla og framleiðsla
Vissir þú að átta milljónum tonna af plasti er hent í sjóinn á hverju ári? Átta milljón tonn! Það er svakalega mikið! Við verðum að gera eitthvað í þessu því þessi hegðun okkar er…
Markmið 11 - Sjálfbærar borgir og samfélög
Sjálfbærni! Aftur kemur þetta orð fyrir. Það er vegna þess að sjálfbærni er mjög mikilvæg og það skiptir miklu máli að borgirnar okkar verði sjálfbærar. Það býr svo margt fólk í borgum…
Markmið 10 - aukinn jöfnuður
Við eigum öll rétt á jöfnum tækifærum í lífinu. Ímyndaðu þér til dæmis ef þú værir að spila Lúdó við besta vin þinn og hann væri með tening með sex á öllum hliðum og þú með tening…
Markmið 9 - nýsköpun og uppbygging
Manneskjan er mest skapandi lífveran á jörðinni. Við höfum allt sem við þurfum til að leysa þau vandamál sem koma upp og þurfum á nýsköpun að halda, til dæmis til þessa að leysa ný…
Markmið 8 - Góð atvinna og hagvöxtur
Hvað er hagvöxtur? Dídí ætlar að útskýra það fyrir okkur í þættinum í dag. Hagvöxtur er mikilvægur í samfélaginu svo allir hafi vinnu. En ef við framleiðum of mikið getum við farið…
Markmið 7 - sjálfbær orka
Munið þið í fyrsta þætti þegar við fórum vel yfir hvað sjálfbærni er. Það skiptir öllu máli að við skiljum það til að skilja þetta markmið. Sjálfbær orka og sjálfbærir orkugjafar skipta…
Markmið 6 - Hreint vatn og hreinlætisaðstaða
Ímyndaðu þér í smástund að þú getir ekki farið í næsta krana og fengið þér vatn að drekka. Það er skrítið fyrir okkur á Íslandi að hugsa um að við gætum ekki fengið ískalt ferskt vatn…
Markmið 5 - Jafnrétti kynjanna
Finnst þér að allir ættu að fá jöfn laun fyrir sömu vinnu? Já það finnst okkur líka. En fyrst við erum að ræða þetta þá er það nú sennilega ekki þannig. Við skoðum hvernig ástandið…
Markmið 4 - Menntun fyrir alla
Það eru mannréttindi okkar að hafa aðgang að heilbrigðisþjónustu en það er alls ekki þannig að allir hafi aðgang að henni. Ímyndið ykkur bara að komast ekki til læknis þegar þarf eða…
Markmið 3 - Heilsa og vellíðan
Það eru mannréttindi okkar að hafa aðgang að heilbrigðisþjónustu en það er alls ekki þannig að allir hafi aðgang að henni. Ímyndið ykkur bara að komast ekki til læknis þegar þarf eða…
Markmið 2 - Ekkert hungur
Það kannast allir við það að verða stundum svangir . Það er alveg ferlegt. Í þættinum í dag kynnumst við orðinu fæðuóöryggi sem er notað þegar einhver veit ekki hvort eða hvenær hann…
Markmið 1 - Engin fátækt
Í þessum þætti er talað um fátækt og sárafátækt í heiminum og á Íslandi og hvernig við getum unnið okkur upp úr henni í sameiningu. Við verðum að hjálpast að. Það sem er svo frábært…
Markmið 17 - Samvinna um markmiðin
Í þessum fyrsta þætti kynnum við okkur markmið númer 17 - samvinnu um markmiðin. Þetta er mjög mikilvægt markmið því ekkert okkar bjargar heiminum einsamalt, það gengur alla vega töluvert…