Heimsmarkmið

Markmið 10 - aukinn jöfnuður

Við eigum öll rétt á jöfnum tækifærum í lífinu. Ímyndaðu þér til dæmis ef þú værir spila Lúdó við besta vin þinn og hann væri með tening með sex á öllum hliðum og þú með tening bara með einum á öllum hliðum. Þetta væri ekki sanngjarnt og allar líkur á því vini þínum myndi ganga mun betur í spilinu. Svona er líka hægt horfa á heiminn og tækifærin sem krakkar hafa til lifa góðu lífi og láta drauma sína rætast - það er ekki jafnt gefið og því þarf breyta.

Frumsýnt

16. apríl 2021

Aðgengilegt til

2. feb. 2200
Heimsmarkmið

Heimsmarkmið

Dídí og Aron fjalla um Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. Þau taka fyrir eitt markmið í hverjum þætti. Við getum öll gert eitthvað til gera heiminn betri stað og leggja okkar mörkum til þess við öll náum heimsmarkmiðunum fyrir árið 2030. Þáttarstjórnendur: Aron Gauti Kristinsson og Steinunn Kristín Valtýsdóttir. Handrit: Birkir Blær Ingólfsson, Eva Rún Þorgeirsdóttir, Jóhannes Ólafsson og Sigyn Blöndal. Upptaka og samsetning: Sturla Skúlason Holm. Leikstjórn: Sigyn Blöndal. Þættirnir eru unnir í samstarfi við forsætisráðuneytið og utanríkisráðuneytið.

Þættir

,