Heimsmarkmið
Dídí og Aron fjalla um Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. Þau taka fyrir eitt markmið í hverjum þætti. Við getum öll gert eitthvað til að gera heiminn að betri stað og leggja okkar að mörkum til þess að við öll náum heimsmarkmiðunum fyrir árið 2030. Þáttarstjórnendur: Aron Gauti Kristinsson og Steinunn Kristín Valtýsdóttir. Handrit: Birkir Blær Ingólfsson, Eva Rún Þorgeirsdóttir, Jóhannes Ólafsson og Sigyn Blöndal. Upptaka og samsetning: Sturla Skúlason Holm. Leikstjórn: Sigyn Blöndal. Þættirnir eru unnir í samstarfi við forsætisráðuneytið og utanríkisráðuneytið.