Heimsmarkmið

Markmið 8 - Góð atvinna og hagvöxtur

Hvað er hagvöxtur? Dídí ætlar útskýra það fyrir okkur í þættinum í dag. Hagvöxtur er mikilvægur í samfélaginu svo allir hafi vinnu. En ef við framleiðum of mikið getum við farið ganga of mikið á náttúruauðlindir heimsins og þá erum við ekki sjálfbær - munið þið, þetta snýst allt um sjálfbærni og jafnvægi. Við kynnum okkur grænt hagkerfi og af hverju það er mikilvægt.

Þáttarstjórnendur:

Aron Gauti Kristinsson

Steinunn Kristín Valtýsdóttir

Handrit:

Birkir Blær Ingólfsson, Eva Rún Þorgeirsdóttir, Jóhannes Ólafsson og Sigyn Blöndal

Upptaka og samsetning: Sturla Skúlason Holm

Leikstjórn: Sigyn Blöndal

Þættirnir eru framleiddir af KrakkaRÚV í samstarfi við forsætisráðuneytið og utanríkisráðuneytið.

Frumsýnt

2. apríl 2021

Aðgengilegt til

2. feb. 2200
Heimsmarkmið

Heimsmarkmið

Í þáttunum Heimsmarkið fjalla þau Dídí og Aron um Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. Þau taka fyrir eitt markmið í hverjum þætti. Meðal gesta sem koma til þeirra í þættina eru Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands og Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra. Við heyrum m.a. sögu Malölu Yousafzai og hvernig hún berst fyrir jafnrétti, kynnumst störfum Norman E. Borlaug sem bjargaði milljónum manns hungursneyð og vinnum okkur úr því vera letihetjur yfir í heimshetjur.

Við getum öll gert eitthvað til gera heiminn betri stað og leggja okkar mörkum til þess við öll náum heimsmarkmiðunum fyrir árið 2030. Þættirnir eru unnir í samstarfi við forsætisráðuneytið og utanríkisráðuneytið.

Þættir

,