Hafa samband

Ábendingar og athugasemdir um það sem vel er gert eða betur má fara í starfsemi RÚV eru mikilvægar og vel þegnar. Nokkrar ólíkar leiðir er hægt að nota til að koma á framfæri fyrirspurnum um dagskrártengd mál, þjónustu og/eða beiðnum til safnadeildar. Erindum sem berast hér er leitast við að svara við fyrsta mögulega tækifæri.

Formlegt erindi vegna þjónustu RÚV

Hlutverk RÚV er, samkvæmt lögum um félagið, rekstur fjölmiðlaþjónustu í almannaþágu. Auk útvarpslaga snerta fleiri lög starfsemi félagsins, sem og þjónustusamningur. Ef erindið varðar þetta lögbundið hlutverk RÚV er hægt að senda inn formlegt erindi hér. Erindi sem berast með þessum hætti eru skráð með formlegum hætti og afgreidd í samræmi við „Reglur um meðferð athugasemda, ábendinga og kvartana vegna þjónustu Ríkisútvarpsins í almannaþágu“.