Athugið þessi frétt er meira en 6 ára gömul.

„Virkilega útpælt, kúl sýning!“

Mynd: RÚV / RÚV

„Virkilega útpælt, kúl sýning!“

16.09.2015 - 12:02

Höfundar

Brynja Þorgeirsdóttir ræðir við Hlín Agnarsdóttur og Arnar Eggert Thoroddsen um nýja sýningu Vesturports, Þjóðleikhússins og Royal Shakespeare Company, Í hjarta Hróa hattar þar sem Hrói og liðsmenn hans ræna hvern þann sem vogar sér inn í Skírisskóg, án þess að gefa nokkuð til hinna fátæku.