Vilja að brugðist verði við kynbundnu ofbeldi

15.12.2017 - 10:01
Mynd með færslu
 Mynd: Pixabay
Konur í heilbrigðisþjónustu krefjast þess að heilbrigðisyfirvöld landsins, stéttarfélög, fyrirtæki og stofnanir á heilbrigðissviði viðurkenni að kynbundið ofbeldi eigi sér stað og komi sér upp verkferlum og viðbragðsáætlunum séu þær ekki til staðar.

627 konur í heilbrigðiskerfinu skrifa undir yfirlýsinguna og fylgja henni 53 frásagnir af kynbundinni mismunun, kynferðislegri áreitni og ofbeldi í starfi.

Þær segja að breytinga sé þörf og það strax. Konur eigi ekki að þurfa að hvísla varðarorðum hver að annarri eða þegja starfsöryggis síns vegna.

Konur í heilbrigðisþjónustu fara fram á að þolendur kynferðisofbeldis og kynbundinnar mismununar innan heilbrigðisþjónustunnar verði veittur stuðningur. Taka beri mark á þolendum og málum verði að vísa í réttan faglegan farveg.  

Yfirlýsingin í heild: 

Yfirlýsing kvenna í heilbrigðiskerfinu #metoo

Kynbundið ofbeldi, áreitni og mismunun á sér stað innan heilbrigðisþjónustunnar, rétt eins og annarsstaðar í samfélaginu.
Meðfylgjandi eru 53 frásagnir kvenna sem starfa í heilbrigðisþjónustu af kynbundinni mismunun og kynferðislegri áreitni og ofbeldi í starfi.

Ljóst er að kynbundið ofbeldi, áreitni og mismunun er vandamál í heilbrigðisþjónustu á Íslandi líkt og á öðrum stöðum í samfélaginu. Vandann má bæði finna í framkomu samstarfsmanna sem og þeirra skjólstæðinga sem nota þjónustuna. Fram hefur komið að engin heilbrigðisstofnun í landinu er laus við þessi vandamál og því þarf að taka á þeim tafarlaust.

Konur eiga skilið vinnufrið, að lifa og starfa í öruggu umhverfi og vera lausar við kynbundið misrétti og kynferðislega áreitni af öllum toga í sínum störfum. Birtingarmyndirnar eru fjölmargar og kemur áreitnin alls staðar að úr kerfinu; frá kennurum, stjónendum, samstarfsmönnum og skjólstæðingum. Margar frásagnanna snúast um að mörk um eðlileg samskipti eru markvisst ekki virt og hefst það nánast um leið og konur stíga fæti inn í heilbrigðiskerfið sem nemendur.

Konum sem lenda í áreitni hefur verið sagt að harka af sér og venjast aðstæðum, sumum jafnvel sagtað þegja eða þeim refsað þegar þær hafa stigið fram og sagt frá. Konum er iðulega sýnt í orði og á borði að þær séu ekki jafnar körlum. Ítrekað eru þær hundsaðar í faglegum samræðum, lítið gert úr fagþekkingu þeirra og vitsmunum og þær gjarnan hlutgerðar og ýtt til hliðar í sínum störfum.Öll eigum við rétt á faglegri heilbrigðisþjónustu og konur í heilbrigðiskerfinu sinna sínu starfi af heilindum og fagmennsku. Þær gera sér fulla grein fyrir því hversu viðkvæmur hópur skjólstæðingar þeirra er og sýna því aðgát og virðingu.

Frásagnir kvenna sem starfa í heilbrigðisþjónustu sýna svart á hvítu að breytinga er þörf og það strax.Konur eiga ekki að þurfa að hvísla varnarorðum að hver annarri um það hvernig hægt sé að forðast kynferðislega áreini eða mismunun eða þegja starfsöryggis síns vegna.

Konur í heilbrigðisþjónustu skila hér með skömminni þangað sem hún á heima og krefjast þess að heilbrigðisyfirvöld landsins, stéttarfélög, fyrirtæki og stofnanir á heilbrigðissviði viðurkenni vandann og komi sér upp verkferlum og viðbragðsáætlunum gegn kynbundnu ofbeldi og kynbundinni mismunun ef þær eru ekki nú þegar til staðar.

Farið er fram á að þolendum kynferðisofbeldis og kynbundinnar mismununar innan heilbrigiðisþjónustunnar sé veittur stuðningur við að vinna úr reynslu sinni og fái aðstoð frá viðeigandi aðilum við að
færa sín mál í rétt ferli. Taka ber mark á þolendum og málum verður að vísa í réttan faglegan farveg. Það mun stuðla að aukinni fagmennsku ásamt því að bæta hag starfsmanna sem og skjólstæðinga.

Farið er fram á að gerð sé áætlun um aðgerðir og úrbætur þar sem meðal annars verði farið yfir ferli umkvartana og starfsfólki og stjórnendum veitt markviss fræðsla um birtingarmyndir kynbundins ofbeldis og mismununar og þjálfun í því hvernig vinna eigi úr umkvörtunum. Mikilvægt er að líta heildstætt á vandamálið og nálgast það lausnamiðað og faglega til að tryggja sem farsælust samskipti vinnustaðar, starfsfólks og skjólstæðinga.Með fræðslu og faglegum vinnubrögðum er hagsmuna allra gætt.

Við erum hættar að þegja til að halda friðinn, við segjum okkar sögur og krefjumst úrbóta.

#konurtala #viðerumgosið

Undirskriftir frá 627 konum í heilbrigðiskerfinu: 
Heiða Hrönn Sigmundsdóttir, HCA og lyfjatæknir
Marta Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Borghild Agla Steingrímsdóttir, hjúkrunarfræðinemi
María Kristjánsdóttir, hjúkrunarnemi
Eydís Ósk Jónasdóttir, læknanemi
Þuríður Skarphéðinsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Jónína Guðrún Höskuldsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Auður G, læknanemi
Marta K Pétursdóttir hjúkrunarfræðingur
Ólöf Ásdís Ólafsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Kolbrún Sara Larsen Hjúkrunarfrædingur
Ilmur Sól Eiríksdóttir, hjúkrunarfræðinemi
Hrund Guðmundsdóttir hjúkrunarfræðingur
Anna Reynisdóttir, svæfingahjúkrunarfræðingur
Fanney Friðþórsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Rúna Björk Ólafsdóttir hjúkrunarfræðingur
Brynja Jónsdóttir hjúkrunarfræðingur
Maríanna Hansen, Aðstoðardeildarstjóri L3
Elísabet Ester Sævarsdóttir hjúkrunarfræðingur
Agla Bettý Andrésdóttir, starfsmaður
Hulda Pétursdóttir hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir
Júlíana Magnúsdóttir hjúkrunarfræðingur
Ragna Sigurðardóttir, læknanemi
Kristín S. Bjarnadóttir, hjúkrunarfræðingur
Hilda Hólm Árnadóttir. Hjúkrunarfræðingur
Rut Sigurjónsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Edda Mary Ottarsdottir, svæfingahjúkrunarfræðingur
Hallfríður Kristinsdóttir, læknanemi
Guðbjörg Sveinsdóttir, geðhjúkrunarfræðingur
Guðrún Huld Kristinsdóttir, ljósmóðir
Heiðbrá Sæmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Sara Arnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Berglind Þöll Heimisdóttir, hjúkrunarfræðingur
Klara Stefánsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Halldóra Grétarsdóttir hjúkrunarfræðingur
Anna Sigurðardóttir, læknir
Halldóra Grétarsdóttir hjúkrunarfræðingur
Rut, hjukrunarfræðingur
Guðrún Ösp Theodórsdóttir hjúkrunarfræðingur
Magnea Heiður Unnarsdóttir, sjúkraþjálfari
Erla Dögg Ragnarsdóttir, hjúkrunardeildarstjóri á Landspítala
Heiðrún Sigurðardóttir, hjúkrunarfræðingur
Guðfinna Betty Hilmarsdóttir, aðstoðardeildarstjóri
Ásthildur Ólöf Ríkarðsdóttir, hjúkrunarnemi
Þorbjörg Snorradóttir Hjúkrunarfræðingur
Elín Birna Skarphéðinsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Elísabet Brynjarsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Rut Guðmundsdóttir, ljósmóðir
Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir hjúkrunarfræðingur
Margrét Guðnadóttir, hjúkrunarfræðingur
Sólveig Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Elín Björnsdóttir, læknir
Aðalbjörg Guðsteinsdóttir hjúkrunarfræðingur
Valgerður H Jensen hjúkrunarfræðingur
Ásta Kristjánsdóttir hjúkrunarfræðingur
Ingibjörg Eydís Ingimarsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Helga Reynisdóttir, ljósmóðir
Harpa Hrund Albertsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Anna Margrét Ragnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Hrefna Ásmundsdóttir hjúkrunarfræðingur
Guðrún Árnadóttir hjúkrunarfræðingur
Tinna Alicia Kemp, sjúkraliði
Bryndís Ester Ólafsdóttir læknir
Arney Þórarinsdóttir, ljósmóðir
Eva Hilmarsdóttir hjúkrunarfræðingur
Guðrún Anna, hjúkrunarfræðinemi
Bergljót Kvaran hjúkrunarfræðingur
Guðrún Hrönn Logadóttir Verkefnastjóri
Elín Óla Klemenzdóttir læknanemi
Sólveig Bjarnadóttir, læknanemi
Sara Björk Sverridóttir, móttökuritari
Steinunn S. Ólafardóttir, sjúkraþjálfari
Gerður Sif Skúladóttir, hjúkrunarfræðingur
Sandra Karen Káradóttir, hjúkrunarfræðingur
Bryndís Oddsdóttir hjúkrunarfræðingur
Dagbjört Baldursdóttir, hjúkrunarnemi
Guðrún María Jónsdóttir, sérnámslæknir
Elfríð Ída Björnsdóttir, hjúkrunarnemi
Hildur G Elíasdóttir hjúkrunarfræðingur
Ella Björg Rögnvaldsdóttir, ljósmóðir
Kristín Erla Sigurðardóttir, hjúkrunarfræðingur
Magnea Jonasdottir stuðningsfulltrúi geðdeild
Aldey Traustadóttir - hjúkrunarfræðingur
Arna Garðarsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Ylfa Mist Helgadóttir, sjúkraliði
Katrín Sif Sigurgeirsdóttir, hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir
Sigríður Björk Halldórsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Árný Anna Svavarsdóttir Ljósmóðir
Sunna María Helgadóttir, hjúkrunarfræðingur
Jakobína Rut Daníelsdóttir, sjúkraliði
Karen Kjartansdóttir, hjúkrunarfræðingur
Rannveig Bjōrk Gylfadóttir, hjúkrunarfræðingur
Hugrún Lilja Hilmarsdóttir, sjúkraliði
Sólrún Áslaug Gylfadóttir skurðhjúkrunarfræðingur
Elísabet Lilja Haraldsdóttir, læknaritari
Berglind Harper Kristjánsdóttir, læknir
Gerður Geirsdóttir hjúkrunarfræðingur
Hrönn Birgisdóttir, hjúkrunarfrædingur
Eydís Birta Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Þórgunnur Hjaltadóttir, hjúkrunarfræðingur
Guðrún Rebekka Jakobsdóttir
Una Kristín Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Steinunn Þórarinsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Úlfhildur Guðjónsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Guðrún Tinna sjúkraliði
Sigurlaug Björk Jóhannesdóttir sjúkraliði
Sif Ólafsdóttir Hjúkrunarfræðingur
Sólveig Ósk Ólafsdóttir - 4 árs hjúkrunarfræðinemi
Freydís Anna Ingvarsdóttir, sjúkraliði
Anna Ólafsdóttir sjúkraþjálfari
Steinunn Helga Sigurðardóttir, hjúkrunarfræðingur
Áslaug Salka Grétarsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Rannveig Birna Hansen hjúkrunarfræðingur
Vaka Másdóttir, Sjúkraliði
Sigrún Gunarsdóttir hjúkrunarfræðingur og dósent
Hlíf Guðmundsdóttir hjúkrunarfræðingur
Jóhanna Þorvarðardóttir Hjúkrunarfræðingur
Halla Tryggvadóttir, hjúkrunarfræðingur
Jóna Ingibjörg Jónsdóttir hjúkrunar-og kynfræðingur
Birna Rut Aðalsteinsdóttir - hjúkrunarfræðingur
Katrín Ösp Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Ingibjörg Ásta Claessen hjúkrunarfræðingur
Helga Hansdóttir, læknir
Helga Vala Árnadóttir hjúkrunarfræðingur
Sunna Brá Stefánsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Helga Rósa Másdóttir hjúkrunarfræðingur
Aldís Erna Pálsdóttir, hjúkrunarnemi
Helga Ýr Erlingsdóttir hjúkrunarfræðingur
Jóhanna Sigurjónsdóttir Tanntæknir
Helga Atladóttir hjúkrunarfræðingur
Sunna María Schram hjúkrunarfræðingur
Kristjana Þuríður Þorláksdóttir Hjúkrunarfræðingur
Berglind Helgadóttir Hjúkrunarfræðingur/innköllunarstjóri
Sólveig Erlendsdóttir, hjúkrunarfræðingur.
Eva Jódís Pétursdóttir Heilsugæsluhjúkrunarfræðingur
Katrín Erna Þorbjörnsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Helga Bragadóttir hjúkrunarfræðingur
Guðrún Yrsa Ómarsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Abigail Jean Róbertsdóttir Hjúkrunarfræðingur
Annetta A. Ingimundardóttir, iðjuþjálfi, fjölskyldufræðingur, handleiðari.
Maria Osk Sverrisdottir, stuðningsfulltrui
Helga Heiða Helgadóttir, hjúkrunarfræðingur.
Hildur Magnúsdóttir hjúkrunarfræðingur
Katrín Ösp Stefánsdóttir hjúkrunarfræðingur
Kristín Anna Jónsdóttir hjúkrunarnemi og þroskaþjálfi
Jóhanna Elísdóttir hjúkrunarfræðingur
Sigríður elsa kristjánsdóttir sjúkraliði
Sigrún Gísladóttir hjúkrunarfræðingur
Tinna Lind Hallsdóttir hjúkrunarfræðingur
Aðalbjörg Sigurjónsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Hulda Birna Frìmannsdòttir sjùkraliđi međ sèrnàm ì hjúkrun aldrađra
Heiða Björk Gunnlaugsdóttir
Þórdís Hulda Tómasdóttir, hjúkrunarfræðingur
Ólöf Másdóttir hjúkrunarfræðingur
Hafdís Priscilla Magnúsdóttir. Sjúkraliði
Ingunn Steingrímsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Anna Guðný Einarsdóttir, Hjúkrunarfræðingur
Birgitta Káradóttir hjúkrunarfræðingur
Þóra Gunnarsdóttir Hjúkrunarfræðingur
Guðrún Birna Jónsdóttir - hjúkrunarnemi
Elva Rún Rúnarsdóttir Hjúkrunarfræðingur
Kristjana Sveinsdóttir - hjúkrunarfræðingur
Elsa B. Valsdóttir, læknir
Þorbjörg Anna Steinarsdóttir hjúkrunarfræðingur
Sólveig Erla Ragnarsdóttir Félagsliði
Rakel Hekla Sigurðardóttir - Læknanemi
Ríkey Eggertsdóttir læknanemi
Fjóla Guðmundsdóttir hjúkrunarfræðingur
Kristín Þorvaldsdóttir, Sjúkraliði
Auður Sesselja Gylfadóttir, hjúkrunarfræðingur
Eva Dögg Ingimarsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Anna Lilja Màsdóttir hjúkrunarfræðingur
Ásdís Gísladóttir sjúkraliði
Ágústa Kristín Andersen hjúkrunarfræðingur LSH
Ásta K. Andrésdóttir, hjúkrunarfrædingur
Kristrún Ólöf Þorsteinsdóttir, Sjúkraliði LSH
Hrafnhildur B Brynjarsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Eyrún Arnardóttir hjúkrunarfræðingur
Eyrún Arnardóttir hjúkrunarfræðingur
Heiðrún Sigurjónsdóttir hjúkrunarfræðingur
Gerður Guðmundsdòttir, hjùkrunarfræðingur
Kristín Ólafsdóttir hjúkrunarfræðingur
Áslaug Hauksdóttir ljósmóðir
Helga Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Sigríður Guðjónsdóttir, ráðgjafi á Hvítabandinu
Embla Ýr Guðmundsdóttir ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur
Guðrún Margrét Gunnsteinsdóttir hjúkrunarfræðingur
Guðrún Einarsdóttir Hjúkrunarfræðingur
Ásdís Elfarsdóttir Jelle Deildarstjóri
Karen Eik Sverrisdóttir, Hjúkrunarfræðinemi
Hrönn Hilmarsdóttir, hjúkrunarnemi
Hulda Birgisdóttir Hjúkrunarfræđingur
Herdís Gunnarsdóttir - 4.árs hjúkrunarnemi
Arna Hlín Ástþórsdóttir - Hjúkrunarfræðinemi
Ellen Alma Tryggvadóttir Næringarfræðingur
Selma Maríusdóttir, hjúkrunarfræðingur.
Ragna Pétursdóttir hjúkrunarfr.
Sigríður Gunnarsdóttir hjúkrunarfræðingur
Inga María Hlíðar Thorsteinson, hjúkrunarfræðingur og ljósmóðurnemi
Guðrún Gyða Hauksdóttir hjúkrunarfræðingur
Bertha María Ársælsdóttir næringarfræðingur
Sigríður Ólína Haraldsdóttir, læknir
Þóra Gerða Geirsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Kristín Erla Kjartansdóttir - Hjúkrunarnemi
Ólöf Ævarsdóttir - Hjúkrunarnemi
Jóna María Jónsdóttir Stuðningsfulltrúi
Birna Hrönn Björnsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Heiðlóa Ásvaldsdóttir, Hjúkrunarfræðingur.
Ingimunda Hersisdóttir, sjúkraliði
Sólrún Rúnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Gréta María Björnsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Ingunn Haraldsdóttir , sjúkraflutningakona
Harpa Zophoníasdóttir hjúkrunarfræðingur
Theódóra Kolbrún Jónsdóttir hjúkrunarfræðingur
Valdís Anna Garðarsdóttir Hjúkrunarfræðingur / Verkefnastjóri
Valdís Eva Huldudóttir hjúkrunarnemi
Ástríður Pétursdóttir læknir
Signý Sveinsdóttir, hjúkrunarfrædingur
Lilja Vigfúsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Sigríður Ýr Jensdóttir, læknir
Eygló Ingadóttir hjúkrunarfræðingur
Unnur Lilja Bjarnadóttir sjúkraþjálfari
Heiða Steinunn Ólafsdóttir
Anna Tómasdóttir hjúkrunarfræðingur
Hildur Björk Skúladóttir Hjúkrunarnemi
Eygló Valdimarsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Sandra Maria Filippusdottir Hjukrunarfræðingur
Ragnheiður Guðmundsdóttir hjúkrunardeildarstjóri
Ása Sólveig Stefánsdóttir, hjúkrunarfrædingur
Geirný Ómarsdóttir Hjúkrunarfræðingur
Ása Sæunn Eiríksdóttir hjúkrunarfræðingur
Þórunn Hanna Ragnarsdóttir. Hjúkrunarfræðingur
Katrín Edda Snjólaugsdóttir hjúkrunarfræðingur
María K Jónsdóttir taugasálfræðingur
Dagný Einarsdóttir sjúkraliði
Gerða Friðriksdóttir Hjúkrunarfræðingur
Olga Bjarnadottir. Hjúkrunarfræðingur / Aðstoðardeildsrstj.
Gerður Guðmundsdóttir, Hjúkrunarfræðingur.
Anna Herdís Pálsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Margrét S. L. Þorsteinsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Sara Hansen, læknanemi
Hòlmfrìður Guðmundsdòttir Hjùkrunarfræðingur
Sara Bjarney Jónsdóttir, sérfræðilæknir
Lára Bjórnsdóttir Sjúkraliði
Valdís Arnardóttir hjúkrunarfræðingur
Heiða Rut Guðmundsdóttir, sálfræðingur
Helena Aagestad, Hjúkrunarfræðingur
Ellen Ösp Víglundsdóttir hjúkrunarfræðingur
Berglind Indriðadóttir, iðjuþjálfi
Sigríður Stefánsdóttir hjúkrunarfræðingur
Sigurveig Sigurjónsd. Mýrdal, hjúkrunardeildarstjóri
Ólöf Adda Sveinsdóttir sjúkraliði
Hafdís Hjaltadóttir, hjúkrunarfræðingur
Soffía Scheving Thorsteinsson hjúkrunarfræðingur
Bryndís Berg hjúkrunarfræðingur
Ósk Geirsdóttir, ljósmódir
Vala Guðmundardóttir, hjúkrunarnemi
Sólveig Klara Káradóttir, hjúkrunarfrædingur
Bjarnveig Ingvadóttir, hjúkrunarfræðingur
Stella María Gunnlaugsdóttir, hjúkrunarnemi
Sigrún Eva Sigurjónsdóttir hjúkrunarfræðingur
Anna Björk Sigurjónsdóttir, hjúkrunarnemi.
Hanna María Alfreðsdottir, hjúkrunarnemi
Árný Sigríður Daníelsdóttir Hjúkrunarfræðingur
Jóhanna G Þórisdóttir, deildarstjóri
Jóhanna Rut Óskarsdóttir, hjúkrunarfræðinemi
Ástrós Ingvadóttir, hjúkrunarfræðingur
Sveinbjörg Brynjólfsdóttir ljósmóðir
Sonja D. Hákonardóttir svæfingahjúkrunarfræðingur
Helga Marie Þórsdóttir, Læknir
Arna Bragadóttir læknanemi
Valgerður Jónsdóttir, svæfingahjúkrunarfrædingur
Kristín Sæmundsdóttir hjúkrunarfræðingur
Huldís Mjöll Sveinsdóttir Hjúkrunarfræðingur
Hildur Helgadóttir hjúkrunarfræðingur
Guðfinna Ýr Sumarliðadóttir, hjúkrunarnemi
Sesselja Jóhannesdóttir hjúkrunarfræðingur
Guðrún Guðmundsdóttir Sjúkraliði
Sólveig Halldórsdóttir, Hjúkrunarfræðingur
Stefanía Sæmundsdóttir, hjúkrunarfrædingur
Greta Matthíasdóttir ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur
Ellen Helga Steingrímsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Anna Ólafsdóttir hjúkrunarfræðingur
Ragnheiður Erla Eiríksdóttir hjúkrunarfræðingur
Kristín Salín, verkefnastjóri
Greta Matthíasdóttir ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur
Guðrún Árný Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Ásrún Ösp Jónsdóttir, ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur
Þórey Einarsdóttir Deildarstjóri.
Margrét Pétursdóttir aðstoðarm. tannlæknis
Ingibjörg Fjölnisdòttir hjúkrunarfræđingur
Maríanna Magnúsdóttir, hjúkrunarfrædingur
Sigríður Þóra Birgisdóttir læknanemi
Hafdís, sjúkralidi
Hrafnhildur. Ritari
Sigrún Jensdóttir, hjúkrunarfræðingur
Hildigunnur Magnúsdóttir hjúkrunarfræðingur
Anna Lilja Ægisdóttir, læknanemi
Gerður Beta Jóhannsdóttir deildarstjóri
Gígja Skúladóttir, hjúkrunarfræðingur
Kolbrún Jónasdóttir hjúkrunarfræðingur
Erla Alfreðsdóttir, iðjuþjálfi
Fanney Grétarsdóttir, hjúkrunarfræđingur.
Unnur Ágústa Guðmundsdóttir, hjúkrunarfrædingur
Ólöf Lilja Lárusdóttir, hjúkrunarfræðingur
Helena Bragadóttir, hjúkrunarfrædingur
Valgerður J. Reginsdóttir, sjúkraliði
Kristín Erla Sveinsdóttir Hjúkrunarfræðingur
María Lena Sigurðardóttir, Sjúkraliði
Sigurlaug Ása Pálmadóttir, Hjúkrunarfræðingur
Kristín Hjartardottir, Hjúkrunarfræðingur
Elín Tryggvadóttir, Hjúkrunarfræðingur
Sandra Lind Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Guðbjörg Þórhallsdóttir, sjúkraliði
Brynja Dögg Jónsdóttir hjúkrunarfræðingur
Margrét Rut Eddudóttir, sjúkraliði.
Berta Björg Sæmundsdóttir, Hjúkrunarfræðingur
Hanna Lilja Oddgeirsdóttir, læknir
Sunna Björg Bjarnadóttir, Hjúkrunarfrædingur
Anna Sigrún Baldursdóttir, hjúkrunarfræðingur
Eyrùn Björk Svansdòttir, Hjùkrunarfræðingur
Elín Hrefna Garđarsdóttir, læknir
Eydís Kristín Sveinbjarnardóttir, geðhjúkrunarfræðingur
Elísabet Magnúsdóttir, læknir
Hallfríður Kristín Jónsdóttir, ljósmóðir
Svafa K. Pétursdóttir, verkefnastjóri
Bryndís Gestsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Þóra Soffía Guðmundsdóttir, læknir
Stella Sigríður Vilhjálmsdóttir, starfsmaður
Ólöf Sara Árnadóttir, læknir
Erla Þórisdóttir, læknanemi
Hrönn Ólafsdóttir, Læknir
Jóhanna Vigdís Ríkharðsdóttir, læknanemi
Guðný Bjarnadóttir, læknir
Lilja Sigrún Jónsdóttir, læknir
Valdis Guðrún Þórhallsdóttir, læknir
Sigríður Ása Maack, læknir
Linda Vilhjálmsdóttir, sjúkraliði
Brynja Ármannsdóttir, læknir
Iðunn Valgerður Pétursdóttir, læknanemi
Helga Hansdóttir, læknanemi
Julia Leschhorn, heimilislæknir
Sara S. Jónsdóttir, læknir
Auðna Ágústsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Sólveig Lind Helgadóttir, læknir
Hera Jóhannesdóttir, læknir
Ólöf Sigurðardóttir, Sérfræðilæknir
Kristín Linnet Einarsdóttir, hjúkrunarfrædingur
Anna Geirsdóttir, Heimilislæknir
Hildur Gudmundsdottir, Sèrfrædingur í heimilislækningum
Sigríður Rúna Þóroddsdóttir, Hjúkrunarfræðingur
Heiða Björg Hilmisdóttir, Næringa- og rekstrarfræðingur
Berglind Gunnarsdóttir, Læknir
Þóra Soffía Guðmundsdóttir, Læknir
Hildur Sveinsdóttir, starfsmadur á bráðamóttöku
Elísabet Rún Ágústsdóttir, hjúkrunarnemi á 4 ári
Heba Gísladóttir, Sjukraliði
Sigríður Sunna Gunnarsdóttir, Læknir
Þórdís Katrín Þorsteinsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Òlafìa I. Ingólfsdòttir, Hjúkrunarfræðingur
Unnur Gudjonsdottir, Læknir
Hrafnhildur Ása Karlsdóttir, Hjúkrunarfræðingur
Anna Ragna Magnúsardóttir, Næringarfræðingur
Ásdís Guðmundsdóttir, Hjúkrunarfræðingur
Hólmfríður Ásta Pálsdóttir, Læknir
Hanna Olafsdottir, Læknir
Thelma Lind Guðmundsdóttir, Hjúkrunarfræðingur
Ingibjörg BK Hjartardóttir, sjúkralidi
Þóranna Ólafsdóttir, Hjúkrunarfræðingur
Anna María Toma, Læknanemi
Guðrún Svanlaug Andersen, Læknanemi
Hildur Holgersdóttir, Hjúkrunarnemi
Hildur Holgersdóttir, hjúkrunarnemi
Sunna Snædal, Læknir
Sigríður Dóra Magnúsdóttir, heimilislæknir.
Fanny Ragna Gröndal, hjúkrunarnemi
Ásta Júlía Björnsdóttir, Hjúkrunarfrædingur
Áróra Rós, Næringafrædingur
Íris Edda Jónsdóttir, Heilbrigðisritari
Eygló Tómasdóttir, hjúkrunarfræðingur
Anna Kristín Gunnarsdóttir, hjúkrunarnemi
Eyrún Catherine Franzdóttir, hjúkrunarnemi
Sigrún Huld Þorgrímsdóttir hjúkrunarfræðingur
Rósa Þorsteinsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Berglind A Zoëga Magnúsd, hjúkrunarfræðingur.
Tinna Daníelsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Guðlaug Jóna Karlsdóttir, Hjúkrunarfræðinemi
Þórdís Jóna Guðmundsdóttir hjúkrunarnemi
Herdís Alfredsdóttr, Sèrfrædingur í hjúkrun
Lilja Bjarney Valdimarsdóttir, hjúkrunarnemi
Gróa Rán Birgisdóttir, iðjuþjálfi.
Halldóra Eyjólfsdóttir sérfræðingur í sjúkraþjálfun
Herdís Halldórsdóttir iðjuþjálfi
Ragnheiđur I Bjarnadottir, læknir
Sólveig Tryggvadóttir, hjúkrunarfræðingur
Eyrún Baldursdóttir, læknir
Ástrós Sverrisdóttir, verkefnastjóri
Anna Eir Guðfinnudóttir ráðgjafi/stuðningsfulltrúi
Arnheiður Skæringsdóttir, adstodardeildarstjóri
Helga Þórunn Óttarsdóttir læknanemi
Ragnheiður Hulda Friðriksdóttir hjúkrunarfræðingur
Anna Izabela Gorska, hjúkrunarfrædingur
Elísa Rún Heimisdóttir læknaritari
Ágústa Andrésdóttir, röntgenlæknir
Ásdís Elín Guðmundsdóttir, sjúkraliði
Anna Sverrisdóttir, skurðlæknir
Eydís valgerður Valgarðsdóttir læknaritari
Una Jóhannesdóttir, læknir
Arna Hrönn Árnadóttir, hjúkrunarfræðinemi
Inga S Þráinsdóttir, læknir
Ingibjörg Helgadottir, hjúkrunarfrædingur
Guðríður Kristín Þórðardóttir sérfræðingur í hjúkrun
Björg Sigurðardóttir, hjúkrunardeildarstjóri
Sólhildur Svava Ottesen, hjúkrunarfræðingur
Rannveig Þöll Þórsdóttir hjúkrunarfræðingur
Jóhanna Jóhannesdóttir, sjúkralidi og sjúkraflutningakona
Halldóra Hafdís Arnardóttir hjúkrunarfræðingur
Signý Vala Sveinsdóttir læknir
Þorbjörg Valgeirsdóttir ráðgjafi
Esther Thor Halldórsdóttir, skurdhjúkrunarfrædingur
Anna Björg Jónsdóttir, sérfræðilæknir
Snjólaug Sveinsdóttir barnalæknir
Sara Pálmadóttir, Iðjuþjálfi
Anna Hansdóttir læknaritari
Arna Sigriður Brynjolfsdottir , hjukrunarfræðingur
Lilja Steingrímsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Halldóra Margrét Bjarnadóttir, hjúkrunarfræðinemi
Eva Dögg Kristinsdóttir. Hjúkrunarfræðingur
Guðrún María Þorsteinsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Áslaug Steinunn Kjartansdóttir, sjúkraliði
Dagný Þorgilsdóttir, ráðgjafi
Sigrùn Marìa Guðlaugsdòttir hjùkrunarfræðingur
Karin Sandberg, hjúkrunarfræðingur
Sandra Ásgeirsdóttir, læknir
Þórdís Ylfa Viðarsdóttir læknanemi
Heiða Birna Bragadóttir hjúkrunarfræðingur
Þórunn A. Einarsdóttir, skurðhjúkrunarfræðingur
Guðrún María 3.árs hjúkrunarnemi
Anna María Hákonardóttir, læknanemi
Hulda Dóra Þorgeirsdóttir hjúkrunarfræðingur
Íris Alma Össurardóttir, hjúkrunarfræðingur
Sigrún Stefánsdóttir, Hjúkrunarfræðingur
Þorgerður María Halldórsdóttir, starfar við aðhlynningu
Berglind Rós Ragnarsdóttir, sjúkraliði og hjúkrunarnemi.
Rut Eiríksdóttir, hjúkrunarfræðingur
Ólöf Margrétardóttir læknir
Ingibjörg Ingólfsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Inga Hlíf Melvinsdóttir, læknir
Ólína Kristín Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Hildur Björk Bjarkadóttir Hjúkrunarfræðingur
Andrea Ýr Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Guðrún Soffía Huldudottir, hjúkrunarfræðingur
Anna Rún Arnfríðardóttir, læknanemi
Sigrún Helgadóttir; hjúkrunarnemi
Hulda Dagmar Reynisdóttir, hjúkrunarfræđingur
Kristín Krisinsdóttit skurðhjúkrunarfræðingur
Hrönn Sigurðardóttir, skurðhjúkrunarfræðingur
Birta Bæringsdóttir, læknanemi
Jóhanna Sigríður Sveinsdóttir hjúkrunarfræðingur
Kristín Norðmann Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur.
Louisa Isaksen, Hjúkrunarfræðingur
Álfheiður Snæbjörnsdóttir Hjúkrunarfræðingur
Guðfinna A Þorláksdóttir. Hjúkrunarfræðingur.
Unnur Valdimarsdóttir - hjúkrunarnemi
Frìđa Brà Pàlsdòttir sjùkraþjàlfari
Anna Dagbjört Gunnarsdóttir
Margrét Ó Thorlacius, hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir
Valgerður Hannesdóttir, hjúkrunarnemi
Edda Pálsdóttir, læknir
Guðný Björg Sigurðardóttir, hjúkrunarnemi
Inger Sofía Ásgeirsdóttir hjúkrunarfræðingur
Anna Margrét Halldórsdóttir, læknir
Guðrún Pétursdóttir hjúkrunarfræðingur
Unnur Kjartansdóttir hjúkrunarfræðingur
Tinna Hallgrímsdóttir læknir
Hildur b þórðardóttir sjúkraliði
Þórunn Halldóra Þórðardóttir læknir
Birta Rún Sævarsdóttir hjúkrunarfræðingur
Hrefna Guðmundsdóttir læknir
Sigríður Erla Sigurðardóttir, hjúkrunarfræðingur
Linda Ósk Árnadóttir - læknir
Helena Björk Hrannarsdóttir, geislafræðinemi
Erla Dürr Magnúsdóttir, iðjuþjálfi
Guðlín Jóna Ómarsdóttir hjúkrunarfræðingur
Harpa Heiðarsdóttir hjúkrunarfræðingur
Þórdís Ágústsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Lilja Dögg Bjarnadóttir hjúkrunarfræðingur
Steinunn Sigurðardóttir hjúkrunarnemi
Kolbrún Eva Sigurðardóttir, hjúkrunarfræðingur og uroterapeut
Elín Friðriksdóttir, hjúkrunarfræðingur
Hulda H Björgúlfsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Hilda Hrönn Guðmundsdóttir læknanemi
Jóhanna Rut, ljósmóðir
Rakel Sif Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur.
Steiney Arna Gísladóttir sjúkraliði
Harpa Svavarsdóttir hjúkrunarfræðingur
Thelma heibrigðisstarfsmaður
Aníta Runólfsdóttir,
Þóra Hrönn Þorgeirsdóttir hjúkrunarfræðingur
Fríða Guðný Birgisdóttir, læknir
Hulda Tómasdóttir, læknanemi.
Inga Sif Ólafsdóttir, sérfræðilæknir
Þuríður Geirsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Signý Scheving Þórarinsdóttir, ljósmóðir
Margrét B Andrésdóttir, læknir
Maríanna Garðarsdóttir læknir
Ragnheiður Sjöfn Reynisdóttir, hjúkrunarfræðingur.
Louisa Isaksen, hjúkrunarfræðingur
Margrét Rúna Guðmundsdóttir gjörgæsluhjúkrunarfræðingur
Kolbrún Þorsteinsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Magnhildur Ósk Magnúsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Gréta María Birgisdóttir ljósmóðir
Heiða B Jóhannsdóttir, hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir
Ingunn Þorkelsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Berglind Gunnarsdóttir, sjúkraliði
Aníta Elínardóttir, hjúkrunarfræðingur
Bylgja Kærnested, hjúkrunardeildarstjóri
Guðrún Arna Ásgeirsdóttir, læknir
Þórdís Jóna Hrafnkelsdóttir, læknir
Erla Björg Guðlaugsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Bryndís Baldvinsdóttir, læknir
Steinunn Erla Eðvaldsdòttir hjùkrunarfræðingur
Rakel Ösp Hafsteinsdóttir, hjúkrunarfræðingur og Ljósmóðir
Katla Marín Berndsen, hjúkrunarfræðingur
Sigrún Ben, læknir
Jórunn Atladóttir skurðlæknir
Anna María Birgisdóttir, læknanemi
Dagrún Þórný Marínardóttir, læknaritari
Þórunn Bjarney Garðarsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Fanney Svala Óskarsdóttir skurðhjúkrunarfræðingur
Elinborg Hákonardóttir, ritari
Guðrún Ósk Hjaltadóttir læknaritari
Ragnheiður, læknir
Kristrún Benediktsdóttir hjúkrunarfræðingur
Bjarnveig Ólafsdóttir, lífeindafræðingur
Guðný Helgadóttir Hjúkrunarfræðingur
Sigrún Þorsteinsdóttir læknir
Rúna Guðmundsdóttir Hjúkrunarfræðingur
Sigrún Halldórsdóttir, hjúkrunarfrædingur
Agla Ösp Sveinsdóttir- hjúkrunarfræðingur
Snærún Ösp Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Anna Guðný Laxdal Magnúsdóttir, Sjúkraliði
Ingibjörg Hinriksdóttir, yfirlæknir
Svanhildur Garðarsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Þórdís Rósa Sigurðardóttir hjúkrunarfræðingur
Kolbrún Kristiansen aðstoðardeildarstjóri
Una Árnadóttir, starfsmadur í adhlynningu
Eyrún Harpa Hlynsdóttir, hjúkrunarfrædingur
Berglind Sigvardsdóttir, Sjúkraliði
Kristín Davídsdóttir, hjúkrunarfrædingur
Fríður Finna Sigurðardóttir, læknir
Kristín Helga Jónasdóttir, Hjúkrunarfræðingur.
Eva Petersen, hjúkrunarfræðingur
Gunnhildur Peiserm verkefnastjóri
María, hjúkrunarfræðingur
Anna Karen Einarsdóttir Hjúkrunarfræðinemi
Margrét Sigurđardóttir hjúkrunarfræđingur
Gudrun Osk Stefansdottir hjúkrunarfræðingur
Hildur Pálsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Erla Rún Grétarsdóttir, sjúkraliði
Arna Huld Sigurðardóttir
Berglind Gunnarsdóttir Sjúkraliði
Oddný Silja Friðriksdóttir, hjúkrunarfræðingur
Íris Rut Hilmarsdóttir Hjúkrunarfræðingur
Petra Sif Sigmarsdóttir hjúkrunarfræðingur
Birna Brynjarsdóttir, læknanemi
Ingibjörg Linda Sigutðardóttor svæfingahjúkrunarfræðingur
Eydís Ingvarsdóttir skurðhjúkrunarfræðingur
Kristín Halla Lárusdóttir Hjúkrunarfræðingur
Ólafía Sólveig Einarsdóttir, ljósmóðir
Sandra Karen Bjarnadóttir, hjúkrunarfrædingur
Hera Birgisdóttir Læknir
Erna Bjargey Jóhannsdóttir hjúkrunarfræðingur
Helga Pálmadóttir hjúkrunarfræðingur
Þóra Björg Sigurþórsdóttir, sjúkraþjálfari
Ólöf Kristín Ólafsdóttir
Sigrún Huld Gunnarsdóttir ljósmóðir
Magndís Blöndahl Halldórsdóttir, hjúkrunarfræðingur,
Helga Sól Ólafsdóttir, fèlagsrádgjafi
Arta Ferati, Hjúkrunarnemi
Helga Sigurðardóttir, ljósmóðir
Arna Ágústsdóttir, hjúkrunarfrædingur
Elísabet Heiðarsdóttir ljósmóðir
Lilja Kristín Ólafsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Hrafnhildur Jònsdòttir, hjùkrunarfræđingur
Steinunn Ingvarsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Ólöf Ásta Ólafsdóttir, ljósmóðir
Valgerður Baldursdóttir læknir
Margrèt Blöndal hjùkrunarfræðingur
Ardís Henriksdóttir, hjúkrunarfræðingur
Sólveig Sveinbjörnsdóttir Hjúkrunarfræðingur
Sylvía Rós Bjarkadóttir, hjúkrunarfræðingur
Hrafnhildur Baldursdóttir deildarstjóri
Guðný Bjarnadóttir, ljósmóðir
Elín Karitas Hjúkrunarfræðingur
Dolla Sólveig Sveinbjörnsdóttir, hjúkrunarfrædingur
Sigurveig Magnúsdóttir hjúkrunarfræðingur
Gerður Ósk Jóhannsdóttir, hjúkrunarfrædingur
Alda Björg Breiðfjörð, Stuðningsfulltrúi/ráðgjafi
Helena Björnsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Hrund Magnúsdóttir Hjúkrunarfræðingur/deildarstjóri
Björg Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Elísabeth Saga Pedersen sjúkraliði
Alexandra Ýrr Pálsdóttir hjúkrunarnemi
Hlín Sveinbjörnsdóttir geislafræðingur
Sunneva Tómasdóttir, Hjúkrunarfæðingur
Þóra Hlín Friðriksdóttir. Hjúkrunarfræðingur.
Steinunn Arnardóttir sérfræðilæknir
Sigrún Erna Óladottir starfsmaður
Bára Bragadóttir Hjúkrunarfræðingur
Sólrún Dögg Arnadóttir, Hjúkrunarfræðingur
Edda Rún Kjartansdóttir, hjúkrunarfræðingur
Sólveig Þóra Arnfinnsdóttir, sjúkraliði
Hrafnhildur Ólöf Ólafsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Sólveig Hulda Valgeirsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Auður Indíana Jóhannesdóttir, hjúkrunarfrædingur
Dagmar Skúladóttir, sjúkraliði
Guðfríður Hermannsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Sólrún, hjúkrunarfræðingur
Dagbjört Helgadóttir, læknir
Arna Auður Antonsdóttir, lífeindafræðingur
Þóra Rún Úlfarsdóttir, læknir
Elírnós Erlingsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Elinóra Friðriksdóttir, hjúkrunarfræðingur
Ástdís Þorsteinsdóttir, sálfræðingur
Sandra Sæbjörnsdóttir, Hjúkrunarnemi
Kristjana Þ. Ólafsdóttir, hjúkrunarfræðingur
 

Ásrún Brynja Ingvarsdóttir
Fréttastofa RÚV
Síðast:
Þessi þáttur er í hlaðvarpi