Þetta segir Sigríður Pétursdóttir kvikmyndafræðingur. Hún hefur fylgst lengi með ferli Hildar og segir að verðalunin fyrir tónlistina í kvikmyndinni Joker fylllega verðskulduð. Spegillinn ræddi við Sigríði um tónlistina í Joker, Hildi og kvikmyndina Parasite frá Suður Kóreu, sem óvænt fékk Óskarinn fyrir að vera besta myndin.
Hægt er að hlusta á viðtalið við Sigríði í Speglinum í spilaranum hér fyrir ofan.
Bogi Ágústsson ræddi einnig við Sigríði í beinni útsendingu í sjónvarpsfréttum. Hægt er að horfa á það viðtal hér fyrir neðan.