Undankeppni Eurovision: fer Hatrið áfram?

Undankeppni Eurovision: fer Hatrið áfram?

14.05.2019 - 18:40

Höfundar

Bein útsending frá fyrri undankeppni Eurovision í Tel Aviv hefst 19:00. Í kvöld stígur Hatari á svið fyrir Íslands hönd. Þulur er Gísli Marteinn Baldursson.

Útsendingin er sýnd á sama tíma á RÚV 2 á ensku. Löndin sem etja kappi um að komast í úrstlitin á laugardagskvöldið koma fram í þessari röð:

1. Kýpur
2. Svartfjallaland
3. Finnland
4. Pólland
5. Slóvenia
6. Tékkland
7. Ungverjaland
8. Hvíta-Rússland
9. Serbía
10. Belgía
11. Georgía
12. Ástralía
13. Ísland
14. Eistland
15. Portúgal
16. Grikkland
17. San Marínó

Tengdar fréttir

Popptónlist

Tími til að heilla heimsbyggðina

Popptónlist

Hatari óttast að ganga of langt

Menningarefni

Frá Gleðibankanum til Hatara

Popptónlist

Áhuginn á Hatara einsdæmi í sögu Íslendinga