Athugið þessi frétt er meira en 2 ára gömul.

Þvottahúsið, Týnda rásin og húsameistari ríkisins

Mynd: Gísli Berg / Gísli Berg

Þvottahúsið, Týnda rásin og húsameistari ríkisins

08.11.2019 - 17:43

Höfundar

Guðni Tómasson tekur á móti Loja Höskuldssyni, Samúel Jóni Samúelssyni og Önnu Leu Friðriksdóttur í Lestarklefa vikunnar.

Rætt verður um sýninguna Guðjón Samúelsson – húsameistari ríkisins í Hafnarborg, nýjustu plötu hljómsveitarinnar Grísalappalísu sem heitir Týnda rásin, og kvikmyndina Laundromat eftir Steven Soderbergh.

Tengdar fréttir

Myndlist

Hvernig komst einn maður yfir þetta allt?

Tónlist

Grísalappalísa gefur út plötu og hættir

Innlent

Sárt að vera kenndur við misferli á Netflix

Mynd með færslu
Kvikmyndir

Kvikmynd um Panamaskjölin frumsýnd um helgina