Þorsteinn Bergsson, sem bauð sig fram í embætti varaformanns Vinstrihreyfingarinnar grænt framboð, hefur sagt sig úr flokknum. Hann ætlar að taka annað sætið á lista Regnbogans, nýrrar stjórnmálahreyfingar sem Bjarni Harðarson, Atli Gíslason og Jón Bjarnason standa meðal annars að, á Norðausturlandi