Athugið þessi frétt er meira en 12 ára gömul.

Þóra sjónvarpsmaður ársins

28.02.2010 - 03:10
Mynd með færslu
 Mynd:
Bjarnfreðarson fékk verðlaun sem kvikmynd ársins á Edduhátíðinni í gærkvöld, Ragnar Bragason, höfundur myndarinnar, var kjörinn leikstjóri ársins. Þá er Kristbjörg Kjeld leikkona ársins fyrir hlutverk sitt í Mömmu Gógó, og Jón Gnarr leikari ársins fyrir hlutverk sín í Bjarnfreðarsyni og Fangavaktinni. Þóra Arnórsdóttir var kjörin sjónvarpsmaður árins. Fjölmörg önnur verðlaun voru veitt.