Martin sagðist í viðtali í Morgunútvarpinu á Rás 2 alls ekki taka þessi ummæli nærri sér.
Martin fluttist til Íslands árið 2009 og hefur unnið á Veðurstofu Íslands frá árinu 2012. „Það er mjög spennandi að vinna með veðurvá á Íslandi af því að þú kemur á vakt og veist ekki hvað þú ert að fara að gera á vaktinni.“