„Það fjallar um smá einmanaleika í kringum jólin og ég er ekkert rosalega mikið jólabarn þannig séð en hefur alltaf þótt þetta lag mjög fallegt,“ segir
Auður jafnframt.
Det store nordiske juleshow er árleg jólatónlistarveisla Danska ríkisútvarpsins á Þorláksmessu þar sem ýmsir norrænir listamenn stíga á svið við undirleik Sinfóníuhljómsveitar DR.