Svona er lífið í Verzlunarskólanum

Mynd: RÚV / RÚV

Svona er lífið í Verzlunarskólanum

20.02.2020 - 10:31
Verzlunarskóli Íslands mætir Menntaskólanum á Ísafirði í síðustu viðureign 8-liða úrslita Gettu betur á morgun, föstudag. Að sjálfsögðu fáum við því að kynnast lífinu í skólanum.

Það eru þau Ásdís og Bjarni sem að sýna okkur skólann, Marmarann, mötuneytið og bláa salinn, svo eitthvað sé nefnt. Horfðu á myndbandið í spilaranum hér fyrir ofan.