Svona er lífið í Tækniskólanum

Mynd: RÚV / RÚV

Svona er lífið í Tækniskólanum

30.01.2020 - 10:09
8-liða úrslit Gettu betur hefjast í sjónvarpinu föstudaginn 30. janúar þegar lið Tækniskólans og Borgarholtsskóla mætast. Í aðdraganda keppninnar fáum við að kynnast lífinu í skólunum betur.

Tækniskólinn ríður á vaðið og þeir Davíð og Tryggvi sýna okkur allt sem skólinn hefur upp á að bjóða. Sjáðu 3-D prentaða útgáfu af nýjustu Space-X geimskutlunni og prentarann stórkostlega, Harry Plotter, í myndbandi Tækniskólans hér í spilaranum fyrir ofan.