Svona er lífið í Menntaskólanum í Reykjavík

Mynd: RÚV / RÚV

Svona er lífið í Menntaskólanum í Reykjavík

13.02.2020 - 14:47
Það styttist óðfluga í Tjarnarslaginn í 8-liða úrslitum Gettu betur, þar sem Menntaskólinn í Reykjavík og Kvennaskólinn í Reykjavík mætast.

Það er Ágúst Beinteinn sem leiðir okkur í gegnum króka og kima Menntaskólans í Reykjavík í myndbandi frá skólanum sem sjá má í spilaranum hér fyrir ofan. Bein útsending frá viðureign MR og Kvennó hefst klukkan 20:10 á morgun, föstudag.