Svona er lífið í Menntaskólanum á Ísafirði

Mynd: RÚV / RÚV

Svona er lífið í Menntaskólanum á Ísafirði

18.02.2020 - 14:18
Síðasta viðureignin í 8-liða úrslitum Gettu betur fer fram á föstudag þegar Menntaskólinn á Ísafirði mætir Verzlunarskóla Íslands. Þetta eru því síðustu skólarnir sem við fáum að kynnast þennan veturinn og byrjum þessa vikuna á MÍ.

Í spilaranum hér að ofan má sjá myndbandið frá Menntaskólanum á Ísafirði.