Svona er lífið í Kvennaskólanum í Reykjavík

Mynd: RÚV / RÚV

Svona er lífið í Kvennaskólanum í Reykjavík

11.02.2020 - 15:26
Kvennaskólinn í Reykjavík mætir Menntaskólanum í Reykjavík í Tjarnarslag Gettu betur á föstudaginn kemur. Við höldum áfram á að kynnast lífinu í þeim skólum sem komust í 8-liða úrslit keppninnar og næst er komið að Kvennó.

Dagur og Einar sjá um að sýna okkur Kvennaskólann í allri sinni dýrð en myndbandið má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.