Svona er lífið í Fjölbrautaskólanum við Ármúla

Mynd: RÚV / RÚV

Svona er lífið í Fjölbrautaskólanum við Ármúla

06.02.2020 - 10:49
Fjölbrautaskólinn við Ármúla mætir Fjölbrautaskólanum í Garðabæ í Gettu betur á föstudag klukkan 20:10. Af því tilefni fáum við að kynnast lífinu í skólanum örlítið betur.

Það er Haukur Týr sem leiðir okkur í allan sannleikann um náttúrufræðibrautina, nýsköpunar- og listabrautina og auðvitað nuddbrautina. Þú getur horft á myndbandið frá FÁ í spilaranum hér fyrir ofan.