Svona er lífið í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ

Mynd: RÚV / RÚV

Svona er lífið í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ

04.02.2020 - 17:07
Við höldum áfram að kynnast lífinu í skólunum sem keppa í 8-liða úrslitum Gettu betur. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ er næstur en lið skólans mættir liði Fjölbrautaskólans við Ármúla föstudaginn 7. febrúar.

Ef þig langar að kynnast busum, bókasafninu og lækjavinafélaginu getur þú horft á myndbandið frá FG í spilaranum hér fyrir ofan. 

Tengdar fréttir

Svona er lífið í Borgarholtsskóla

Svona er lífið í Tækniskólanum