Svona er lífið í Borgarholtsskóla

Mynd: RÚV / RÚV

Svona er lífið í Borgarholtsskóla

31.01.2020 - 11:51
Átta liða úrslit Gettu betur hefjast í sjónvarpinu í kvöld, 30. janúar, með viðureign Borgarholtsskóla og Tækniskólans. Í aðdraganda keppninnar fáum við að kynnast lífinu í skólunum betur.

Af hverju má ekki fara inn á skónum? Hvernig gengur undirbúningur fyrir MORFÍs og hver eru markmiðin fyrir Gettu betur? Allt það og meira til í myndbandi Borgarholtsskóla sem má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.

Tengdar fréttir

Svona er lífið í Tækniskólanum