Stökk ekki á fyrsta tilboðið

Mynd: Rúv / Bríet

Stökk ekki á fyrsta tilboðið

05.09.2018 - 14:21
Í upphafi árs gaf tónlistarkonan Bríet út sitt fyrsta lag In Too Deep. Örfáum dögum eftir útgáfu lagsins höfðu útgáfuaðilar erlendis frá samband við Bríeti og vildu fá hana til að skrifa undir hjá sér. Bríet gaf svo seinna út EP plötu sem ber heitið 22.03.99 sem er fæðingardagur Bríetar. Nú á dögunum kom út nýtt lag þar sem Bríet fékk með sér Aron Can með sér í lið og úr varð lagið Feimin(n).

Í spilaranum hér að ofan má heyra viðtal við Bríeti.