Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks verður kynntur á blaðamannafundi í Héraðskólanum á Laugarvatni. Stefnt er að því að útvarpa og sjónvarpa beint frá fundinum en upplýsingar um það verða birtar á vef okkar, ruv.is, um leið og þær liggja fyrir.