Athugið þessi frétt er meira en 6 ára gömul.

Söngvakeppnin: Fimm af sex lögum flutt á ensku

Mynd með færslu
 Mynd: RÚV

Söngvakeppnin: Fimm af sex lögum flutt á ensku

16.02.2016 - 15:34

Höfundar

Úrslitin í Söngvakeppninni fara fram á laugardaginn í troðfullri Laugardalshöll. Samkvæmt reglum keppninnar eiga flytjendur þar að flytja lagið eins og þeir hyggjast flytja það ef þeir komast í Eurovision í Stokkhólmi. Fimm af sex lögum verða flutt á ensku en eitt, Á ný, á íslensku.

Hér eru lögin öll í þeirri röð sem þau verða flutt á laugardaginn.

Hear them calling / Raddirnar (900-9901)

Mynd: Ólöf Erla Einarsdóttir / RÚV

Lag og texti: Greta Salóme Stefánsdóttir
Flytjandi: Greta Salóme Stefánsdóttir

I promised you then / Hugur minn er (900-9902)

Mynd: Ólöf Erla Einarsdóttir / RÚV

Lag og texti: Þórunn Erna Clausen  
Flytjendur: Hjörtur Traustason og Erna Hrönn Ólafsdóttir

Eye of the storm / Óstöðvandi (900-9903)

Mynd: Ólöf Erla Einarsdóttir / RÚV

Lag:  Kristinn Sigurpáll Sturluson, Ylva Persson og Linda Persson  
Texti: Ylva Persson og Linda Persson
Flytjandi: Karlotta Sigurðardóttir

Ready to break free / Springum yfir heiminn (900-9904)

Mynd: Ólöf Erla Einarsdóttir / RÚV

Lag: Júlí Heiðar Halldórsson
Texti:  Guðmundur Snorri Sigurðarson
Flytjendur: Þórdís Birna Borgarsdóttir og Guðmundur Snorri Sigurðarson

Á ný (900-9905)

Mynd: Ólöf Erla Einarsdóttir / RÚV

Lag og texti: Greta Salóme Stefánsdóttir
Flytjandi:  Elísabet Ormslev

Now / Augnablik (900-9906)

Mynd: Ólöf Erla Einarsdóttir / RÚV

Lag:  Alma Guðmundsdóttir og James Wong
Texti:  Alma Guðmundsdóttir og James Wong  
Flytjandi:  Alda Dís Arnardóttir

Upphitun hefst kl. 19.45 og beina útsendingin klukkan 20.00.